Michael Douglas kemur líklega til Íslands Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. ágúst 2012 09:38 Michael Douglas mun hugsanlega leika í mynd um leiðtogafundinn í Höfða. Viðræður standa nú yfir við stórleikarann Michael Douglas um að hann taki að sér að leika Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í nýrri kvikmynd sem mun fjalla um leiðtogafund Reagans og Gorbachev, fyrrverandi forseta Sovétríkjanna, í Reykjavík árið 1986. Náist samningar við Douglas er afar líklegt að hann komi hingað til lands til að leika. Viðræður standa einnig yfir við leikstjórann Mike Newell, að hann taki að sér að leikstjórahlutverkið, en Newell er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt myndinni Harry Potter and the Goblet of Fire. Enn er verið að leita að leikara í hlutverk Gorbachev, eftir því sem fram kemur á vefnum Hollywood Reporter. Hinn þekkti kvikmyndagerðarmaður Ridley Scott er einn af framleiðendum myndarinnar, en hann leikstýrði myndinni Promotheus sem var að stórum hluta tekin upp hér á landi. Fyrr í ágúst var líka greint frá því að Toby Maguire, sem þekktastur fyrir að leika Spiderman, mun leika í mynd um Bobby Fischer og einvígi aldarinnar í Laugardalshöll árið 1972. Þeirri mynd mun Ed Zwick leikstýra. Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Viðræður standa nú yfir við stórleikarann Michael Douglas um að hann taki að sér að leika Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í nýrri kvikmynd sem mun fjalla um leiðtogafund Reagans og Gorbachev, fyrrverandi forseta Sovétríkjanna, í Reykjavík árið 1986. Náist samningar við Douglas er afar líklegt að hann komi hingað til lands til að leika. Viðræður standa einnig yfir við leikstjórann Mike Newell, að hann taki að sér að leikstjórahlutverkið, en Newell er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt myndinni Harry Potter and the Goblet of Fire. Enn er verið að leita að leikara í hlutverk Gorbachev, eftir því sem fram kemur á vefnum Hollywood Reporter. Hinn þekkti kvikmyndagerðarmaður Ridley Scott er einn af framleiðendum myndarinnar, en hann leikstýrði myndinni Promotheus sem var að stórum hluta tekin upp hér á landi. Fyrr í ágúst var líka greint frá því að Toby Maguire, sem þekktastur fyrir að leika Spiderman, mun leika í mynd um Bobby Fischer og einvígi aldarinnar í Laugardalshöll árið 1972. Þeirri mynd mun Ed Zwick leikstýra.
Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira