Tebow og félagar unnu Steelers | Fljótur að afgreiða framlenginguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2012 09:15 Tim Tebow. Mynd/Nordic Photos/Getty Tim Tebow og félagar hans í Denver Broncos komust áfram í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt þegar þeir unnu 29-23 sigur á Pittsburgh Steelers í framlengdum "wild card" leik í Ameríkudeildinni. Denver-liðið þurfti aðeins 11 sekúndur af framlengingu til þess að tryggja sér sigurinn en Tebow átti þá sendingu á Demaryius Thomas sem skoraði sigur-snertimarkið eftir að hafa hlaupið 80 metra. Tim Tebow kastaði alls 316 metra í heppnuðum sendingum sem er það mesta á tímabilinu hjá honum. Denver-liðið tryggði sér þar með leik á móti New England Patriots um næstu helgi en þetta var fyrsti leikur Tim Tebow í úrslitakeppni. Denver-liðið tapaði síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og rétt skreið inn í úrslitakeppnina en eins og oft áður stóð Tebow sig best þegar allir voru búnir að afskrifa hann. Denver var 20-6 yfir í hálfleik eftir að hafa skorað 20 stig í öðrum leikhlutanum þar sem Tebow bæði skoraði sjálfur og átti snertimarkssendingu. Pittsburgh vann seinni hálfleikinn 17-3 og náði að tryggja sér framlengingu. Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger spilaði meiddur og munaði um það en honum tókst þó að koma sínu liði aftur inn í leikinn.Liðin sem mætast í úrslitakeppninni um næstu helgi:Laugardagur San Francisco 49ers - New Orleans Saints (Þjóðardeildin) New England Patriots - Denver Broncos (Ameríkudeildin)Sunnudagur Baltimore Ravens - Houston Texans (Ameríkudeildin) Green Bay Packers - New York Giants (Þjóðardeildin) NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sjá meira
Tim Tebow og félagar hans í Denver Broncos komust áfram í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt þegar þeir unnu 29-23 sigur á Pittsburgh Steelers í framlengdum "wild card" leik í Ameríkudeildinni. Denver-liðið þurfti aðeins 11 sekúndur af framlengingu til þess að tryggja sér sigurinn en Tebow átti þá sendingu á Demaryius Thomas sem skoraði sigur-snertimarkið eftir að hafa hlaupið 80 metra. Tim Tebow kastaði alls 316 metra í heppnuðum sendingum sem er það mesta á tímabilinu hjá honum. Denver-liðið tryggði sér þar með leik á móti New England Patriots um næstu helgi en þetta var fyrsti leikur Tim Tebow í úrslitakeppni. Denver-liðið tapaði síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og rétt skreið inn í úrslitakeppnina en eins og oft áður stóð Tebow sig best þegar allir voru búnir að afskrifa hann. Denver var 20-6 yfir í hálfleik eftir að hafa skorað 20 stig í öðrum leikhlutanum þar sem Tebow bæði skoraði sjálfur og átti snertimarkssendingu. Pittsburgh vann seinni hálfleikinn 17-3 og náði að tryggja sér framlengingu. Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger spilaði meiddur og munaði um það en honum tókst þó að koma sínu liði aftur inn í leikinn.Liðin sem mætast í úrslitakeppninni um næstu helgi:Laugardagur San Francisco 49ers - New Orleans Saints (Þjóðardeildin) New England Patriots - Denver Broncos (Ameríkudeildin)Sunnudagur Baltimore Ravens - Houston Texans (Ameríkudeildin) Green Bay Packers - New York Giants (Þjóðardeildin)
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sjá meira