Fótbolti

Undankeppni HM 2014 | Öll úrslit kvöldsins

Hallur Hansson reynir hér að stöðva Mesut Özil í kvöld.
Hallur Hansson reynir hér að stöðva Mesut Özil í kvöld.
Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld en fátt um óvænt úrslit. Ítalía missteig sig þó á útivelli gegn Búlgaría og Portúgal komst í hann krappann í Lúxemborg.

Þar lentu Portúgalar undir og staðan 1-1 í hálfleik. Portúgal slapp þó með skrekkinn undir lokin.

Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.

Úrslit í undankeppni HM:

A-riðill:

Króatía-Makedónía 1-0

Nikica Jelavic.

Wales-Belgía 0-2

- Vincent Kompany, Jan Vertonghen.

B-riðill:

Malta-Armenía 0-1

Búlgaría-Ítalía 2-2

Stanislav Manolev, Georgi Milanov - Pablo Daniel Osvaldo 2.

C-riðill:

Kasakstan-Írland 1-2

Kairat Nurdauletov - Robbie Keane (víti), Kevin Doyle.

Þýskaland-Færeyjar 3-0

Mestu Özil 2, Mario Götze

D-riðill:

Eistland-Rúmenía 0-2

Andorra-Ungverjaland 0-5

Holland-Tyrkland 2-0

Robin van Persie, Luciano Narsingh.

E-riðill:

Albanía-Kýpur 3-1

Slóvenía-Sviss 0-2

Granit Xhaka, Gokhan Inler.

Ísland-Noregur 2-0

F-riðill:

Rússland-Norður Írland 2-0

Aserbaijan-Ísrael 1-1

Lúxemborg-Portúgal 1-2

Daniel da mota Alves - Cristiano Ronaldo, Helder Postiga

G-riðill:

Liechtenstein-Bosnía & Hersegóvína 1-8

Litháen-Slóvakía 1-1

Lettland-Grikkland 1-2

H-riðill:

Svartfjallaland-Pólland 2-2

Moldavía-England 0-5

- Frank Lampard 2 (eitt víti), Jermain Defoe, James Milner, Leighton Baines.

I-riðill:

Georgía-Hvíta Rússland 1-0

Finnland-Frakkland 0-1

- Abou Diaby.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×