Fótbolti

Sætur sigur á Norðmönnum - myndir

Alfreð fagnar fyrir framan fulla stúku í kvöld.
Alfreð fagnar fyrir framan fulla stúku í kvöld. mynd/vilhelm
Endurreisn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck hófst í kvöld þegar liðið vann sætan sigur á Noregi.

Fyrsti sigur Íslands á Noregi í 25 ár en þá voru sumir leikmenn liðsins ekki fæddir.

Það var frábær stemning á Laugardalsvelli í kvöld, innan sem utan vallar og allir fóru kátir heim.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og myndaði stemninguna. Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.

mynd/vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×