Menning

Guðrún Bergmann gefur út bók

Það var góðmennt í útgáfuhófi Guðrúnar Bergmann í Heilsuhúsinu en hún gefur út bókina Ung á öllum aldri fyrir þessi jól. Þar veitir Guðrún lesandanum innsýn í hvað hann getur gert með hækkandi lífaldri til að auka eigin lífsgæði og fá meira út úr lífinu.

Ung í anda.
Falleg fljóð mættu í Heilsuhúsið.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×