Af hverju þarf alltaf að bera svarta menn saman? 24. október 2012 17:00 Cam Newton fær hér hraustlega meðferð frá varnarmanni Dallas. Warren Moon, sem var fyrsti svarti leikstjórnandinn til að komast í heiðurshöll ameríska fótboltans, er brjálaður yfir þeirri gagnrýni sem Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur mátt þola í vetur. Panthers hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum í vetur og Newton hefur ekki náð að fylgja eftir ótrúlegu tímabili í fyrra þegar hann var nýliði í deildinni. "Nú hafa margir stigið upp og sagt: Ég sagði ykkur að hann gæti ekkert. Hvernig má það vera að hann sé ekki góður lengur? Hann átti eitt besta ár nýliða frá upphafi deildarinnar og nú getur hann ekki neitt. Það sjá það allir að þetta er bull og vitleysa," sagði Moon reiður. Það sem fer líka í taugarnar á honum er að það örlar á kynþáttafordómum í gagnrýninni að hans mati. "Það var verið að bera hann saman við Vince Young. Þetta er alltaf sama kjaftæðið. Það þarf alltaf að bera svartan mann saman við annan svartan mann. Ég er orðinn þreyttur á því," sagði Moon en Newton hafði verið gagnrýndur fyrir að fara í of mikla fýlu þegar illa gengur. "Ef það á að bera hann saman við einhvern út af hegðun sinni af hverju bera menn hann þá ekki saman við Jay Cutler? Það er fullt af leikstjórnendum í NFL-deildinni sem kvarta og kveina. Cam er ekki að hakka einhvern í sig eða hrinda dómara eins og Cutler gerði. Hann er bara pirraður af því það gengur illa," sagði Moon og bætti við. "Ég held að Cutler sé verri en cam því honum virðist stundum standa á sama um hvernig gengur." NFL Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Sjá meira
Warren Moon, sem var fyrsti svarti leikstjórnandinn til að komast í heiðurshöll ameríska fótboltans, er brjálaður yfir þeirri gagnrýni sem Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur mátt þola í vetur. Panthers hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum í vetur og Newton hefur ekki náð að fylgja eftir ótrúlegu tímabili í fyrra þegar hann var nýliði í deildinni. "Nú hafa margir stigið upp og sagt: Ég sagði ykkur að hann gæti ekkert. Hvernig má það vera að hann sé ekki góður lengur? Hann átti eitt besta ár nýliða frá upphafi deildarinnar og nú getur hann ekki neitt. Það sjá það allir að þetta er bull og vitleysa," sagði Moon reiður. Það sem fer líka í taugarnar á honum er að það örlar á kynþáttafordómum í gagnrýninni að hans mati. "Það var verið að bera hann saman við Vince Young. Þetta er alltaf sama kjaftæðið. Það þarf alltaf að bera svartan mann saman við annan svartan mann. Ég er orðinn þreyttur á því," sagði Moon en Newton hafði verið gagnrýndur fyrir að fara í of mikla fýlu þegar illa gengur. "Ef það á að bera hann saman við einhvern út af hegðun sinni af hverju bera menn hann þá ekki saman við Jay Cutler? Það er fullt af leikstjórnendum í NFL-deildinni sem kvarta og kveina. Cam er ekki að hakka einhvern í sig eða hrinda dómara eins og Cutler gerði. Hann er bara pirraður af því það gengur illa," sagði Moon og bætti við. "Ég held að Cutler sé verri en cam því honum virðist stundum standa á sama um hvernig gengur."
NFL Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Sjá meira