Stórfurðulegt að vera í New York núna BBI skrifar 29. október 2012 18:35 Það er óvenjulegt að göturnar í New York séu nær mannlausar en nú þegar fellibylurinn Sandy nálgast halda flestir sig innandyra. Mynd/AFP Það er stórfurðulegt að vera í New York núna. Þetta segir Margrét Valdimarsdóttir, íbúi í New York, sem ræddi um fellibylinn Sandy í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. „Það er enginn á götunum. Það er mjög sérstakt fyrir New York borg," sagði Margrét. Öll starfsemi liggur niðri í borginni. Hvorki skólar né samgöngur hafa opnað í dag. „Hér eru allir að versla sér kerti og vasaljós, vatn og niðursuðudósir," segir Margrét sem sjálf hefur keypt sér sitt af hverju til að vera búin undir storminn. Verslanir eru smátt og smátt að tæmast og brátt verður þeim lokað. Menn gera ráð fyrir því að ástandið verði svipað á morgun. „Fólk er ekki að taka neina sénsa greinilega. Það ætlar að vera viðbúið," segir Margrét. Hún býst við því að ástandið verði verst á svæðinu í kvöld og í nótt. „Ennþá er þetta bara smá rok og rigning en það er búist við öllu því versta hérna," segir hún og lýsir því hvernig hægt var að sjá veðrið taka breytingum á einum klukkutíma. Hér að ofan má nálgast viðtalið við Margréti í heild sinni. Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Það er stórfurðulegt að vera í New York núna. Þetta segir Margrét Valdimarsdóttir, íbúi í New York, sem ræddi um fellibylinn Sandy í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. „Það er enginn á götunum. Það er mjög sérstakt fyrir New York borg," sagði Margrét. Öll starfsemi liggur niðri í borginni. Hvorki skólar né samgöngur hafa opnað í dag. „Hér eru allir að versla sér kerti og vasaljós, vatn og niðursuðudósir," segir Margrét sem sjálf hefur keypt sér sitt af hverju til að vera búin undir storminn. Verslanir eru smátt og smátt að tæmast og brátt verður þeim lokað. Menn gera ráð fyrir því að ástandið verði svipað á morgun. „Fólk er ekki að taka neina sénsa greinilega. Það ætlar að vera viðbúið," segir Margrét. Hún býst við því að ástandið verði verst á svæðinu í kvöld og í nótt. „Ennþá er þetta bara smá rok og rigning en það er búist við öllu því versta hérna," segir hún og lýsir því hvernig hægt var að sjá veðrið taka breytingum á einum klukkutíma. Hér að ofan má nálgast viðtalið við Margréti í heild sinni.
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira