Sport

Úrslit helgarinnar í NFL-deildinni | New Orleans ekki enn búið að vinna leik

Matt Ryan hefur farið á kostum í liði Atlanta Falcons.
Matt Ryan hefur farið á kostum í liði Atlanta Falcons.
Óvæntir hlutir halda áfram að gerast í NFL-deildinni en Atlanta Falcons, Arizona Cardinals og Houston Texans eru einu félögin sem hafa unnið alla fjóra leiki sína.

Frammistaðan Houston og Arizona hefur komið þægilega á óvart en búist var við góðu gengi hjá Atlanta. Að sama skapi kemur gríðarlega á óvart að New Orleans Saints sé búið að tapa öllum fjórum leikjum sínum en liðið hefur verið eitt það besta í deildinni undanfarin ár.

Leikbann þjálfarans út leiktíðina ásamt öðru hefur augljóslega haft slæm áhrif á liðið sem er ekki líkt sjálfu sér.

Úrslit helgarinnar:

Atlanta-Carolina 30-28

Buffalo-New England 28-52

Detroit-Minnesota 13-20

Houston-Tennesee 38-14

Kansas City-San Diego 20-37

NY Jets-San Francisco 0-34

St. Louis-Seattle 19-13

Arizona-Miami 24-21

Denver-Oakland 37-6

Jacksonville-Cincinnati 10-27

Green Bay-New Orleans 28-27

Tampa Bay-Washington 22-24

Philadelphia-NY Giants 19-17

Í kvöld:

Dallas - Chicago í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Stöðvar 2.

Staðan:

Ameríkudeild

Austurriðill (sigrar-töp):

New England 2-2

NY Jets 2-2

Buffalo Bills 2-2

Miami 1-3

Norðurriðill:

Baltimore 3-1

Cincinnati 3-1

Pittsburgh 1-2

Cleveland 0-4

Suðurriðill:

Houston 4-0

Indianapolis 1-2

Jacksonville 1-3

Tennessee 1-3

Vesturriðill:

San Diego 3-1

Denver 2-2

Oakland 1-3

Kansas City 1-3

Þjóðardeildin

Austurriðill:

Philadelphia 3-1

Dallas 2-1

Washington 2-2

NY Giants 2-2

Norðurriðill:

Minnesota 3-1

Chicago 2-1

Green Bay 2-2

Detroit 1-3

Suðurriðill:

Atlanta 4-0

Tampa Bay 1-3

Carolina 1-3

New Orleans 0-4

Vesturriðill:

Arizona 4-0

San Francisco 3-1

St. Louis 2-2

Seattle 2-2

NFL



Fleiri fréttir

Sjá meira


×