Innlent

Brotist inn í apótek í nótt

Brotist var inn í apótek við Vínlandsleið í Reykjavík í nótt. Tilkynning um innbrotið barst um klukkan fjögur, en þegar lögregla kom á vettvang voru þjófarnir á bak og burt. Ekki kemur fram í skeyti frá lögreglu hvort, eða hverju var stolið, en þjófarnir eru ófundnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×