Innlent

Veitingastað lokað þar sem dyravörðurinn var réttindalaus

Veitingastað í vesturborginni var lokað um miðnætti. Ekki var það vegna þess að opið væri of lengi, eða að verið væri að selja fólki undir lögaldri áfengi, né heldur að of margir væru inni á staðnum, heldur vegna þess að dyravörðurinn hafði ekki tilskilin réttindi til að sinna því embætti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×