Reykjavík orðin að litlu Kaupmannahöfn Erla Hlynsdóttir skrifar 7. september 2012 21:50 Reykjavíkurborg er orðin að lítilli Kaupmannahöfn þegar kemur að hjólamenningu, segir borgarfulltrúi. Þess vegna er nú leitað eftir frumlegum en jafnframt hagkvæmum hjólastæðum. Þetta er víða algeng sjón enda hefur hjólum fjölgað gríðarlega á síðustu misserum. Það er því kannski ekki að undra að Reykjavíkurborg og Hönnunarmiðstöð Íslands hafi efnt til samkeppni um hönnun hjólastæða og hjólaskýla. Skýlið hér var sett upp tímabundið á vegum borgarinnar og er það að jafnaði mjög vel nýtt. „Heyrðu, loksins erum við að díla við það lúxus vandamál að það eru fleiri hjól í borginni en við höfum stæði fyrir. Þetta er vandamál sem skemmtilegt er að leysa. Hjólreiðar hafa aukist rosalega mikið síðustu árin. Nú er hjólin komin svolítið út um allt. Við erum í svona lítilli Kaupmannahöfn, viljum við meina," segir Kristín Soffía Jónsdóttir, varaformaður umhverfis- og samgöngusviðs. Keppnin rímar vel við hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar um að gera borgina betri fyrir hjólafólk. Við Slippinn við Reykjavíkurhöfn er dæmi um flotta og frumlega reiðhjólastanda svo að þetta er alveg hægt. Annað dæmi er á móti Hótel Reykjavík Marína. Frestur til að skila inn tillögum rennur út á mánudag, en ein milljón króna eru í boði fyrir bestu tillöguna. „Við viljum bregðast við með þvi að gefa fólki tækifæri á að koma hjólinu sínu fyrir á öruggan hátt og hugsanlega undir einhverju skýli þannig að það verði ekki rassblautt þegar það stígur aftur upp á það," segir Kristín. Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Sjá meira
Reykjavíkurborg er orðin að lítilli Kaupmannahöfn þegar kemur að hjólamenningu, segir borgarfulltrúi. Þess vegna er nú leitað eftir frumlegum en jafnframt hagkvæmum hjólastæðum. Þetta er víða algeng sjón enda hefur hjólum fjölgað gríðarlega á síðustu misserum. Það er því kannski ekki að undra að Reykjavíkurborg og Hönnunarmiðstöð Íslands hafi efnt til samkeppni um hönnun hjólastæða og hjólaskýla. Skýlið hér var sett upp tímabundið á vegum borgarinnar og er það að jafnaði mjög vel nýtt. „Heyrðu, loksins erum við að díla við það lúxus vandamál að það eru fleiri hjól í borginni en við höfum stæði fyrir. Þetta er vandamál sem skemmtilegt er að leysa. Hjólreiðar hafa aukist rosalega mikið síðustu árin. Nú er hjólin komin svolítið út um allt. Við erum í svona lítilli Kaupmannahöfn, viljum við meina," segir Kristín Soffía Jónsdóttir, varaformaður umhverfis- og samgöngusviðs. Keppnin rímar vel við hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar um að gera borgina betri fyrir hjólafólk. Við Slippinn við Reykjavíkurhöfn er dæmi um flotta og frumlega reiðhjólastanda svo að þetta er alveg hægt. Annað dæmi er á móti Hótel Reykjavík Marína. Frestur til að skila inn tillögum rennur út á mánudag, en ein milljón króna eru í boði fyrir bestu tillöguna. „Við viljum bregðast við með þvi að gefa fólki tækifæri á að koma hjólinu sínu fyrir á öruggan hátt og hugsanlega undir einhverju skýli þannig að það verði ekki rassblautt þegar það stígur aftur upp á það," segir Kristín.
Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Sjá meira