Nota færri og færri stafi 29. ágúst 2012 11:33 Benóný Ægisson er sextugur í dag. "Jú, ég á reyndar stórafmæli," segir Benóný Ægisson, rithöfundur og tónlistarmaður, aðspurður þegar í hann næst í gemsa. "Hvar staddur? Ég er í París. Sit hér á útikaffihúsi í sól og blíðu og hef það voða gott. Fór eiginlega út í tilefni dagsins, dóttir mín býr hér í Frakklandi og komst ekki heim núna svo við hin fórum út til að öll fjölskyldan gæti verið saman." Öll fjölskyldan segirðu. Hvað er það stór hópur? "Við erum fjögur, hjón og tvær dætur. Svo munum við líka hitta franska tengdafjölskyldu eldri dóttur minnar." Benóný hefur starfað sem leikari, tónlistarmaður og leikstjóri og verið viðloðandi ritstörf frá 1974. Eftir hann liggur fjöldi birtra leikverka fyrir börn og fullorðna. Hvað skyldi hann helst vera að fást við núna, fyrir utan að njóta lífsins í París? "Ég er að gefa út plötu þessa dagana með tiltölulega nýju efni, tólf lögum sem ég hef verið að taka upp síðasta árið í kjallaranum heima. Hluti af lögunum, eða sjö af tólf, eru úr söngleik sem ég vonast til að koma í sýningu einhvern tíma þegar ég á pening til að fjármagna hann, eða get fundið þá. Hann heitir Dansinn í hruni. Efnið er tilbúið fyrir löngu en mér hefur ekki tekist að fá Bjarna Ármannsson og Ólaf Ólafsson til að stofna leiklistarsjóð til að sýna hann, einhverra hluta vegna. Ég verð líklega að fara í smálánadeildina og borga svona 600% vexti." Hvað heitir diskurinn? "Hann heitir Org." En er vonandi eitthvað annað en org! "Já, eins og skáldið sagði: "Maður notar alltaf færri og færri orð." Ég nota líka færri og færri stafi. Einu sinni var ég í hljómsveit sem hét Hin kvalráða meginuppistaða Kamarorghesta Jónasar Vest. Svo styttist nafnið í Kamarorghestar og síðan í Orghestar. Nú er bara Org eftir." Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Benóný Ægisson er sextugur í dag. "Jú, ég á reyndar stórafmæli," segir Benóný Ægisson, rithöfundur og tónlistarmaður, aðspurður þegar í hann næst í gemsa. "Hvar staddur? Ég er í París. Sit hér á útikaffihúsi í sól og blíðu og hef það voða gott. Fór eiginlega út í tilefni dagsins, dóttir mín býr hér í Frakklandi og komst ekki heim núna svo við hin fórum út til að öll fjölskyldan gæti verið saman." Öll fjölskyldan segirðu. Hvað er það stór hópur? "Við erum fjögur, hjón og tvær dætur. Svo munum við líka hitta franska tengdafjölskyldu eldri dóttur minnar." Benóný hefur starfað sem leikari, tónlistarmaður og leikstjóri og verið viðloðandi ritstörf frá 1974. Eftir hann liggur fjöldi birtra leikverka fyrir börn og fullorðna. Hvað skyldi hann helst vera að fást við núna, fyrir utan að njóta lífsins í París? "Ég er að gefa út plötu þessa dagana með tiltölulega nýju efni, tólf lögum sem ég hef verið að taka upp síðasta árið í kjallaranum heima. Hluti af lögunum, eða sjö af tólf, eru úr söngleik sem ég vonast til að koma í sýningu einhvern tíma þegar ég á pening til að fjármagna hann, eða get fundið þá. Hann heitir Dansinn í hruni. Efnið er tilbúið fyrir löngu en mér hefur ekki tekist að fá Bjarna Ármannsson og Ólaf Ólafsson til að stofna leiklistarsjóð til að sýna hann, einhverra hluta vegna. Ég verð líklega að fara í smálánadeildina og borga svona 600% vexti." Hvað heitir diskurinn? "Hann heitir Org." En er vonandi eitthvað annað en org! "Já, eins og skáldið sagði: "Maður notar alltaf færri og færri orð." Ég nota líka færri og færri stafi. Einu sinni var ég í hljómsveit sem hét Hin kvalráða meginuppistaða Kamarorghesta Jónasar Vest. Svo styttist nafnið í Kamarorghestar og síðan í Orghestar. Nú er bara Org eftir."
Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira