Birkir Bjarnason: Ég hefði ekki átt að renna mér Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 22:31 Nordic Photos / AFP „Við erum auðvitað svolítið svekktir en stemmningin er allt í lagi," sagði Birkir Bjarnason sem átti frábæran leik í sókninni hjá Íslandi gegn Frökkum í kvöld. Birkir var ánægður með frammistöðu liðsins, sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við spiluðum mjög vel. Við þorðum að halda boltanum þegar það var mögulegt og mér fannst við gera það mjög vel," sagði Birkir sem kom Íslendingum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleikinn. Birkir sagðist hafa verið meðvitaður um að gefa sér tíma en annars hefði planið ekki verið flókið. „Bara hitta á markið," sagði Birkir sem klúðraði dauðafæri snemma í síðari hálfleik í stöðunni 2-1. Þá fékk hann boltann aleinn á vítateig Frakkanna en skot hans af stuttu færi var varið. „Það var svakalegt. Ég hefði ekki átt að renna mér. Ég átti að standa í fæturnar og skjóta uppi," sagði Birkir sem sagði að það hefði verið erfitt að sjá leikmenn á borð við Malouda og Ribery koma inn á í síðari hálfleik þegar íslensku leikmennirnir voru farnir að þreytast. „Það er ekki létt að fá ferska leikmenn í þeim gæðaflokki inná. Við vitum auðvitað hversu góðir þeir eru en það er ekkert annað í stöðunni en að gera sitt besta," sagði Birkir sem sagði allt annað hafa komist að í haus sínum en að skiptast á treyjum við frönsku stjörnurnar í leikslok. „Við vorum drullusvekktir en við verðum að læra af þessu. Læra að halda út í svona leikjum," sagði Birkir. Fótbolti Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27. maí 2012 22:15 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27. maí 2012 12:49 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
„Við erum auðvitað svolítið svekktir en stemmningin er allt í lagi," sagði Birkir Bjarnason sem átti frábæran leik í sókninni hjá Íslandi gegn Frökkum í kvöld. Birkir var ánægður með frammistöðu liðsins, sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við spiluðum mjög vel. Við þorðum að halda boltanum þegar það var mögulegt og mér fannst við gera það mjög vel," sagði Birkir sem kom Íslendingum á bragðið með frábæru marki um miðjan fyrri hálfleikinn. Birkir sagðist hafa verið meðvitaður um að gefa sér tíma en annars hefði planið ekki verið flókið. „Bara hitta á markið," sagði Birkir sem klúðraði dauðafæri snemma í síðari hálfleik í stöðunni 2-1. Þá fékk hann boltann aleinn á vítateig Frakkanna en skot hans af stuttu færi var varið. „Það var svakalegt. Ég hefði ekki átt að renna mér. Ég átti að standa í fæturnar og skjóta uppi," sagði Birkir sem sagði að það hefði verið erfitt að sjá leikmenn á borð við Malouda og Ribery koma inn á í síðari hálfleik þegar íslensku leikmennirnir voru farnir að þreytast. „Það er ekki létt að fá ferska leikmenn í þeim gæðaflokki inná. Við vitum auðvitað hversu góðir þeir eru en það er ekkert annað í stöðunni en að gera sitt besta," sagði Birkir sem sagði allt annað hafa komist að í haus sínum en að skiptast á treyjum við frönsku stjörnurnar í leikslok. „Við vorum drullusvekktir en við verðum að læra af þessu. Læra að halda út í svona leikjum," sagði Birkir.
Fótbolti Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27. maí 2012 22:15 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27. maí 2012 12:49 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Lars Lagerbäck: Malouda og Ribery réðu úrslitum "Stemmningin er frekar dauf myndi ég segja. Það er alltaf erfitt að tapa í lokin líkt og í kvöld," sagði Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í samtali við Vísi í kvöld. 27. maí 2012 22:15
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap í Valenciennes Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 3-2 tap gegn Frökkum í æfingaleik í Valenciennes í kvöld. Tapið er sérlega svekkjandi í ljósi þess að íslenska liðið leiddi í hálfleik 2-0. 27. maí 2012 12:49