Innlent

Náðist á hlaupum eftir innbrot í apótek

Brotist var inn í apótekið í Hólagarði við Lóuhóla í Reykjavík í fjórða tímanum í nótt.

Þegar lögregla kom á vettvang sá hún til karlmanns á hlaupum, og hljóp hún hann uppi. Hann er grunaður um innbrotið og er vistaður í fangageymslum, en ekki hafa fengist upplýsingar um það hvort hann hafði stolið einhverju úr apótekinu áður en hann reyndi að forða sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×