Innlent

Geiri á Goldfinger látinn

Ásgeir Þór Davíðsson.
Ásgeir Þór Davíðsson.
Ásgeir Þór Davíðsson lést seint í gærkvöldi. Ásgeir, eða Geiri á Goldfinger eins og hann var jafnan kallaður, var 62 ára gamall þegar hann lést. Ásgeir þótti með líflegri persónuleikum bæjarins en hann rak umdeildan nektardansstað í Kópavogi og hafði áður rekið fjölmarga skemmtistaði víða um borg. Meðal annars Hafnarkrána.

Ásgeir lést á heimili sínu. Hann lætur eftir sig sjö börn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×