Kynferðislegum myndum af íslenskum stúlkum dreift á netinu 22. apríl 2012 09:31 Kynferðislegar myndir af íslenskum stúlkum, sem margar hverjar eru undir lögaldri, voru settar inn á íslenska deiliskrárvefinn Deildu.net í gær.Stjórendur síðunnar fjárlægðu efnið af vefnum og var aðgangur þess sem sendi efnið inn gerður óvirkur. Í bréfi sem stjórnendur vefsins skrifuðu notendum segir að stranglega bannað sé að senda inn svona myndir en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem það gerist. Eftir að myndirnar komu inn á vefinn höfðu nokkrir kærastar stúlknanna og einn faðir samband við stjórnendur vefsins og báðu um að fjarlægja myndirnar. Bréfið til notenda Deildu.net má sjá hér að neðan:Gott kvöld, notendur Deildu.net!Núna í dag var sent inn torrent sem innihélt kynferðislegar myndir af Íslenskum stúlkum sem voru, margar hverjar undir lögaldri. Torrentið var fjarlægt af vefnum og aðgangur innsendanda var gerður óvirkur.Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þetta torrent kemur inn á þennan vef, og ég vil ítreka það við notendur að þetta er STRANGLEGA BANNAÐ, og við svona brotum höfum við ENGA þolinmæði. Við svona broti er TAFARLAUST bannað innsendandaÞað má ekki gleyma því að stelpurnar á myndunum eru manneskjur líka - alveg eins og ég og þú. Þær eiga foreldra, systkini, kærasta og þurfa - alveg eins og þú að halda uppi orðspori. Nokkrir kærastar og einn pabbi höfðu samband við mig á þeim stutta tíma sem þessi skrá var hér inni, og báðu mig vinsamlegast um að fjarlægja þetta.Og enn og aftur, þessu tökum við gífurlega alvarlega og við þessu verður ENGIN þolinmæði sýnd.Kveðjur,Stjórnin. Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Sjá meira
Kynferðislegar myndir af íslenskum stúlkum, sem margar hverjar eru undir lögaldri, voru settar inn á íslenska deiliskrárvefinn Deildu.net í gær.Stjórendur síðunnar fjárlægðu efnið af vefnum og var aðgangur þess sem sendi efnið inn gerður óvirkur. Í bréfi sem stjórnendur vefsins skrifuðu notendum segir að stranglega bannað sé að senda inn svona myndir en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem það gerist. Eftir að myndirnar komu inn á vefinn höfðu nokkrir kærastar stúlknanna og einn faðir samband við stjórnendur vefsins og báðu um að fjarlægja myndirnar. Bréfið til notenda Deildu.net má sjá hér að neðan:Gott kvöld, notendur Deildu.net!Núna í dag var sent inn torrent sem innihélt kynferðislegar myndir af Íslenskum stúlkum sem voru, margar hverjar undir lögaldri. Torrentið var fjarlægt af vefnum og aðgangur innsendanda var gerður óvirkur.Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þetta torrent kemur inn á þennan vef, og ég vil ítreka það við notendur að þetta er STRANGLEGA BANNAÐ, og við svona brotum höfum við ENGA þolinmæði. Við svona broti er TAFARLAUST bannað innsendandaÞað má ekki gleyma því að stelpurnar á myndunum eru manneskjur líka - alveg eins og ég og þú. Þær eiga foreldra, systkini, kærasta og þurfa - alveg eins og þú að halda uppi orðspori. Nokkrir kærastar og einn pabbi höfðu samband við mig á þeim stutta tíma sem þessi skrá var hér inni, og báðu mig vinsamlegast um að fjarlægja þetta.Og enn og aftur, þessu tökum við gífurlega alvarlega og við þessu verður ENGIN þolinmæði sýnd.Kveðjur,Stjórnin.
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent