Innlent

Á batavegi eftir hnífstungu

Konan sem var stungin með hnífi í Kópavogi snemma í gærmorgun er á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á gjörgæslu. Hún hefur verið útskrifuð af gjörgæslu og flutt á almennadeild. Árásarmaðurinn var handtekinn eftir árásina og fluttur í fangaklefa. Engar upplýsingar fást frá lögreglu um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×