Fótbolti

Sunnudagsmessan: Hvað er í gangi hjá Redknapp og Tottenham

Það hefur ekkert gengið upp hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir gang mála hjá félaginu í Sunnudagsmessunni ásamt Böðvari Bergssyni sem var gestur þáttarins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×