Innlent

Kjörstjórn vinnur hörðum höndum á Dómkirkjuloftinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Kjörstjórnin er núna að störfum.
Kjörstjórnin er núna að störfum. mynd/ pjetur.
Kjörstjórn í biskupkosningunum lokaði sig af á Dómkirkjuloftinu klukkan tíu í morgun og mun sitja við talningu atkvæða í seinni umferð kosninganna fram eftir degi. Tveir eru í framboði þau Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju, og Agnes Sigurðardóttir, sóknarprestur í Bolungarvík, en þau fengu flest atkvæði í fyrri umferð kosninganna.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.