Innlent

Skjálftar á Reykjaneshrygg

Mynd tekin af heimasíðu Veðurstofunnar.
Mynd tekin af heimasíðu Veðurstofunnar.
Jarðskjálftahrina hefur staðið yfir undan Reykjaneshrygg í dag en á heimasíðu Veðurstofunnar má sjá á annan tug skjálfta á svæðinu. Tveir hafa mælst yfir þrjú stig og sá stærri var 3,3 stig og átti hann upptök sín 9,2 kílómetra vestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg. Flestir hafa skjálftarnir þó verið um eitt og hálft stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×