Chelsea valtaði yfir QPR | Torres skoraði þrennu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2012 12:00 Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu. Leikurinn hófst heldur betur vel fyrir heimamenn en Daniel Sturridge skoraði strax eftir 45 sekúndna leik með föstu skoti fyrir utan teig. Þetta gaf tóninn fyrir heimamenn og riðu heldur betur á vaðið næstu mínútur. John Terry skallaði boltann í netið tíu mínútum síðar og kom Chelsea í 2-0. Þá var komið að Fernando Torres að stimpla sig inn í leikinn. Á næstu tíu mínútum skoraði Spánverjinn tvö mörk og allt í einu var staðan orðin 4-0 fyrir Chelsea og aðeins 25 mínútur liðnar af leiknum. Staðan var 4-0 í hálfleiki og leikmenn QPR vildi helst að leikurinn myndi enda þá. Síðari hálfleikurinn var ekki eins fjörugur eins og sá fyrri en Torres fullkomnaði þrennuna á 64. mínútu þegar hann slapp einn í gegn og renndi boltanum framhjá Paddy Kenny í marki QPR. Fernando Torres skoraði síðast þrennu í leik með Liverpool í september árið 2009. Tíu mínútum fyrir leikslok skoraði Florent Malouda fínt mark fyrir heimamenn og staðan orðin 6-0. Djibril Cissé náði aðeins að klóra í bakkann þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum og skoraði ágætt mark fyrir QPR. Chelsea er nú fimmta sæti deildarinnar með 61 stig, aðeins einu stigi á eftir Newcastle sem er í því fjórða. Útlitið skánaði ekki fyrir QPR í dag en liðið er í 17. sæti deildarinnar með 34 stig, jafn mörg stig og Bolton sem er í 18. sætinu eða fallsæti. QPR þarf að berjast fyrir lífi sínu í deildinni næstu tvö leiki en liðið leit vægast sagt illa út í dag. Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu. Leikurinn hófst heldur betur vel fyrir heimamenn en Daniel Sturridge skoraði strax eftir 45 sekúndna leik með föstu skoti fyrir utan teig. Þetta gaf tóninn fyrir heimamenn og riðu heldur betur á vaðið næstu mínútur. John Terry skallaði boltann í netið tíu mínútum síðar og kom Chelsea í 2-0. Þá var komið að Fernando Torres að stimpla sig inn í leikinn. Á næstu tíu mínútum skoraði Spánverjinn tvö mörk og allt í einu var staðan orðin 4-0 fyrir Chelsea og aðeins 25 mínútur liðnar af leiknum. Staðan var 4-0 í hálfleiki og leikmenn QPR vildi helst að leikurinn myndi enda þá. Síðari hálfleikurinn var ekki eins fjörugur eins og sá fyrri en Torres fullkomnaði þrennuna á 64. mínútu þegar hann slapp einn í gegn og renndi boltanum framhjá Paddy Kenny í marki QPR. Fernando Torres skoraði síðast þrennu í leik með Liverpool í september árið 2009. Tíu mínútum fyrir leikslok skoraði Florent Malouda fínt mark fyrir heimamenn og staðan orðin 6-0. Djibril Cissé náði aðeins að klóra í bakkann þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum og skoraði ágætt mark fyrir QPR. Chelsea er nú fimmta sæti deildarinnar með 61 stig, aðeins einu stigi á eftir Newcastle sem er í því fjórða. Útlitið skánaði ekki fyrir QPR í dag en liðið er í 17. sæti deildarinnar með 34 stig, jafn mörg stig og Bolton sem er í 18. sætinu eða fallsæti. QPR þarf að berjast fyrir lífi sínu í deildinni næstu tvö leiki en liðið leit vægast sagt illa út í dag.
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira