Innlent

Fimm ökumenn sviptir ökuréttindum vegna hraðaksturs

Lögreglan svifti fimm ökumenn ökuréttindum til bráðabirgða eftir að þeir mældust á allt að 74 kílómetra hraða á Suðurgötu, á móts við Skothúsveg í Reykjavík í fyrradag.

Þar er hámarkshraði 30 kílómetrar á klukkustund og mældust ökumennirnir því á rúmlega tvöföldum hámarkshraða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×