Segir frásögn Pressunnar um gróft ofbeldi fullkomlega ranga 24. febrúar 2012 17:35 Hörður Jóhannesson, aðstoðarlögreglustjóri. Mynd / GVA „Þessu er fljótt svarað, þessi frétt er nánast í engu samræmi við veruleikann," sagði Hörður Jóhannesson, aðstoðarlögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, þegar Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni hafði samband við hann vegna hryllilegrar lýsingar manns sem birtist á vefnum Pressunni í morgun. Í frétt Pressunnar kom meðal annars fram að lögreglan hefði afklætt manninn í fangaklefa með bros á vör og að lokum sprautað köldu vatni yfir allan fangaklefann og á manninn. Þá heldur hann því fram að hann hafi verið laminn í haldi lögreglu. Hörður segir að Pressan hafi ekki haft samband við lögreglu vegna málsins. Hann bendir á að hann hafi farið yfir málið í dag, í ljósi alvarleika ásakana mannsins, og segir að ferlið frá því menn séu færðir á lögreglustöðina og að fangaklefa sé tekið upp af myndbandseftirlitskerfi hússins. Hann segir að það sé hinsvegar rétt að maðurinn hafi verið klæddur úr fötunum. „Það var vegna þess að umræddur einstaklingur var í þannig ástandi að hann virtist mögulega ætla að skaða sig sjálfan," segir Hörður og bætir við að læknir hafi verið kallaður til sömu nótt, í kjölfarið var maðurinn færður á viðeigandi stofnun. Spurður hvort það sé mögulegt að vatn hafi verið látið flæða inni í klefann eða á manninn segir Hörður það ekki rétt. Hörður gagnrýnir Pressuna harðlega og segir að hingað til hafi lögreglan fengið að útskýra málavexti í svona alvarlegum málum áður en þau birtast. Þessi saga sé þó ekki sannleikanum samkvæm. Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Hörð í Reykjavík síðdegis hér. Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
„Þessu er fljótt svarað, þessi frétt er nánast í engu samræmi við veruleikann," sagði Hörður Jóhannesson, aðstoðarlögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, þegar Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni hafði samband við hann vegna hryllilegrar lýsingar manns sem birtist á vefnum Pressunni í morgun. Í frétt Pressunnar kom meðal annars fram að lögreglan hefði afklætt manninn í fangaklefa með bros á vör og að lokum sprautað köldu vatni yfir allan fangaklefann og á manninn. Þá heldur hann því fram að hann hafi verið laminn í haldi lögreglu. Hörður segir að Pressan hafi ekki haft samband við lögreglu vegna málsins. Hann bendir á að hann hafi farið yfir málið í dag, í ljósi alvarleika ásakana mannsins, og segir að ferlið frá því menn séu færðir á lögreglustöðina og að fangaklefa sé tekið upp af myndbandseftirlitskerfi hússins. Hann segir að það sé hinsvegar rétt að maðurinn hafi verið klæddur úr fötunum. „Það var vegna þess að umræddur einstaklingur var í þannig ástandi að hann virtist mögulega ætla að skaða sig sjálfan," segir Hörður og bætir við að læknir hafi verið kallaður til sömu nótt, í kjölfarið var maðurinn færður á viðeigandi stofnun. Spurður hvort það sé mögulegt að vatn hafi verið látið flæða inni í klefann eða á manninn segir Hörður það ekki rétt. Hörður gagnrýnir Pressuna harðlega og segir að hingað til hafi lögreglan fengið að útskýra málavexti í svona alvarlegum málum áður en þau birtast. Þessi saga sé þó ekki sannleikanum samkvæm. Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Hörð í Reykjavík síðdegis hér.
Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira