Fundu sprengjumann á Facebook - ógnaði sérsveit með hníf 27. febrúar 2012 10:33 Sérsveitin að störfum. Myndin er úr safni. Rétt tæplega þrítugur karlmaður var handtekinn um miðnætti á Suðurnesjum, en á heimili hans fannst rörasprengja, kindabyssa og efni til sprengjugerðar. Sérsveit ríkislögreglustjórans yfirbugaði manninn eftir að hann ógnaði þeim með hníf. Lögreglan á Suðurnesjum fékk tilkynningu um undarlegt háttalag mannsins á samskiptavefnum Facebook í gær. Þar mátti finna myndir af manninum, sem er 29 ára gamall, handleika skotvopn auk þess sem þar mátti finna myndir af sprengju og sprengjuefni. Þá hafði maðurinn myndað það þegar hann sprengdi fiskikar í loft upp. Lögreglan á Suðurnesjum ákvað í kjölfarið að handtaka manninn. Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra fóru vopnaðir inn á heimilið mannsins, sem var þar einn. Þegar maðurinn varð var við sérsveitarmennina ógnaði hann þeim með hnífi. Sérsveitarmennirnir yfirbuguðu hann og yfirgáfu svo íbúðina, ásamt hinum grunaða, af ótta við sprengjuefni á heimilinu. Sprengjuefnið var svo fjarlægt, en þar fundust meðal annars púður, þræðir og blys. Og svo tilbúin rörasprengja. Í ljós kom að byssan, sem var 22. kalibera, og er í daglegu tali kölluð kindabyssa, var stolið árið 2006. Þá var hann með nokkurt magn eggvopna á heimilinu og tvær eftirlíkingar af skammbyssum. Maðurinn er nú í haldi lögreglu og verður yfirheyrður síðar í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var maðurinn ekki undir áhrifum fíkniefna né áfengis þegar hann var handtekinn. Ekki er ljóst hvort farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum. Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Sjá meira
Rétt tæplega þrítugur karlmaður var handtekinn um miðnætti á Suðurnesjum, en á heimili hans fannst rörasprengja, kindabyssa og efni til sprengjugerðar. Sérsveit ríkislögreglustjórans yfirbugaði manninn eftir að hann ógnaði þeim með hníf. Lögreglan á Suðurnesjum fékk tilkynningu um undarlegt háttalag mannsins á samskiptavefnum Facebook í gær. Þar mátti finna myndir af manninum, sem er 29 ára gamall, handleika skotvopn auk þess sem þar mátti finna myndir af sprengju og sprengjuefni. Þá hafði maðurinn myndað það þegar hann sprengdi fiskikar í loft upp. Lögreglan á Suðurnesjum ákvað í kjölfarið að handtaka manninn. Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra fóru vopnaðir inn á heimilið mannsins, sem var þar einn. Þegar maðurinn varð var við sérsveitarmennina ógnaði hann þeim með hnífi. Sérsveitarmennirnir yfirbuguðu hann og yfirgáfu svo íbúðina, ásamt hinum grunaða, af ótta við sprengjuefni á heimilinu. Sprengjuefnið var svo fjarlægt, en þar fundust meðal annars púður, þræðir og blys. Og svo tilbúin rörasprengja. Í ljós kom að byssan, sem var 22. kalibera, og er í daglegu tali kölluð kindabyssa, var stolið árið 2006. Þá var hann með nokkurt magn eggvopna á heimilinu og tvær eftirlíkingar af skammbyssum. Maðurinn er nú í haldi lögreglu og verður yfirheyrður síðar í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var maðurinn ekki undir áhrifum fíkniefna né áfengis þegar hann var handtekinn. Ekki er ljóst hvort farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum.
Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent