FIFA gæti leyft fjórðu skiptinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2012 18:15 Mynd/Nordic Photos/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið ætlar að taka fyrir hugmynd um að bæta fjórðu skiptingunni við í framlengingum fótboltaleikja þegar knattspyrnulaganefnd sambandsins hittist í næsta mánuði. Fundurinn fer fram í Englandi 3. mars næstkomandi. Fjórða skiptingin er hugsuð bæði til að bæta gæði leikjanna sem og að verja útkeyrða leikmenn fyrir ofálagi enda er framlenging 30 mínútna viðbót við þær 90 mínútur sem venjulegur leikur tekur. Síðasta áratuginn og rúmlega það hafa þjálfarar mátt gera þrjár skiptingar en áður fyrr voru þær bara tvær. Knattspyrnulaganefndin mun einnig taka umræðu um marklínutækni en nefndarmenn fá þá yfirlit yfir prófanir á átta ólíkum græjum. Þeir munu síðan ákveða hvaða græjur verða settar í frekari prófanir en lokaákvörðun um marklínutæknina verður síðan tekin á öðrum fundi í júlí. Það verður fleira tekið fyrir á þessum fundi eins og það að leyfa íslömskum knattspyrnukonum að spila með höfuðklúta, hvort eigi að afnema þreföldu refsinguna (víti, rautt spjald og leikbann) og meta það hvernig það gekk að láta dómara merkja það með spreibrúsa hversu nálægt varnarmenn mega vera þegar aukaspyrna er tekin. Spreibrúsinn var í prófun í Suður-Ameríkukeppninni síðasta sumar. Sex af átta nefndarmönnum í knattspyrnulagastjórn FIFA þurfa að samþykkja breytingar til þess að þær öðlist gildi. Fótbolti Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið ætlar að taka fyrir hugmynd um að bæta fjórðu skiptingunni við í framlengingum fótboltaleikja þegar knattspyrnulaganefnd sambandsins hittist í næsta mánuði. Fundurinn fer fram í Englandi 3. mars næstkomandi. Fjórða skiptingin er hugsuð bæði til að bæta gæði leikjanna sem og að verja útkeyrða leikmenn fyrir ofálagi enda er framlenging 30 mínútna viðbót við þær 90 mínútur sem venjulegur leikur tekur. Síðasta áratuginn og rúmlega það hafa þjálfarar mátt gera þrjár skiptingar en áður fyrr voru þær bara tvær. Knattspyrnulaganefndin mun einnig taka umræðu um marklínutækni en nefndarmenn fá þá yfirlit yfir prófanir á átta ólíkum græjum. Þeir munu síðan ákveða hvaða græjur verða settar í frekari prófanir en lokaákvörðun um marklínutæknina verður síðan tekin á öðrum fundi í júlí. Það verður fleira tekið fyrir á þessum fundi eins og það að leyfa íslömskum knattspyrnukonum að spila með höfuðklúta, hvort eigi að afnema þreföldu refsinguna (víti, rautt spjald og leikbann) og meta það hvernig það gekk að láta dómara merkja það með spreibrúsa hversu nálægt varnarmenn mega vera þegar aukaspyrna er tekin. Spreibrúsinn var í prófun í Suður-Ameríkukeppninni síðasta sumar. Sex af átta nefndarmönnum í knattspyrnulagastjórn FIFA þurfa að samþykkja breytingar til þess að þær öðlist gildi.
Fótbolti Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira