Hólmfríður: Mikill sorgardagur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2012 19:00 Hólmfríður í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Vilhelm „Þetta eru hræðilegar fréttir og er maður í raun orðlaus yfir þessu," sagði landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir við Vísi en í dag var ákveðið að blása keppnistímabilið af í Bandaríkjunum. Hólmfríður og Katrín Ómarsdóttir voru á mála hjá Philadelphia Independence og áttu að halda utan í mars. En í dag bárust þær fregnir að ekkert verði spilað í bandarísku WPS-deildinni í ár. Ástæðan eru fjárhagserfiðleikar og málaferli sem forráðamenn deildarinnar standa í. Þó er stefnt að því að byrja að spila aftur árið 2013. En ákvörðunin setur Hólmfríði og aðra leikmenn í mjög erfiða stöðu. „Það er búið að ganga á ýmsu og á sínum tíma var nokkur óvissa um hvort að það yrði spilað. En svo var gefið grænt ljós á það fyrir tveimur mánuðum síðan og því var ég ekkert að velta þessum málum fyrir mér lengur," sagði Hólmfríður. „Ef það er fótur fyrir því að halda áfram að spila árið 2013 er það hið besta mál. En þá þarf meiri stöðuleika og fleiri lið til að taka þátt. Það gengur ekki að leikmenn þurfi stöðugt að hafa áhyggjur af atvinnuöryggi sínu," sagði hún en aðeins fimm lið voru skráð til leiks á tímabilinu. „En þegar einar dyr lokast opnast aðrar og ég verð að hugsa um þetta á þeim nótum. Ég er reyndar engan veginn búin að átta mig á þessu enda heyrði ég fyrst af þessu í dag. Nú tekur við leit að nýju félagi," sagði Hólmfríður og lítur til Evrópu. Hún á norskan umboðsmann og lá það þegar fyrir áður en þetta mál kom upp að fara til Noregs síðar í vikunni til að ræða við félag. „Það átti að vera fyrir haustið [eftir að tímabilinu átti að ljúka í Bandaríkjunum] en nú kemur allt til greina. Síðustu þrjá tímana hef ég verið að tala við umboðsmanninn minn í Noregi og er leitin hafin." „En þetta var auðvitað ekki það sem ég vildi og þetta er í raun alveg ömurlegt. Þetta er mikill sorgardagur. Þetta eru ekki síst hræðilegar fréttir fyrir bandaríska knattspyrnu og með ólíkindum að ekki sé hægt að halda út atvinnumannadeild í þessu stóra landi." Fótbolti Tengdar fréttir Tímabilið blásið af í Bandaríkjunum Þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir munu ekki spila í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu, WPS, í vetur. Tímabilið hefur verið blásið af en það var tilkynnt í dag. 30. janúar 2012 18:28 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Sjá meira
„Þetta eru hræðilegar fréttir og er maður í raun orðlaus yfir þessu," sagði landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir við Vísi en í dag var ákveðið að blása keppnistímabilið af í Bandaríkjunum. Hólmfríður og Katrín Ómarsdóttir voru á mála hjá Philadelphia Independence og áttu að halda utan í mars. En í dag bárust þær fregnir að ekkert verði spilað í bandarísku WPS-deildinni í ár. Ástæðan eru fjárhagserfiðleikar og málaferli sem forráðamenn deildarinnar standa í. Þó er stefnt að því að byrja að spila aftur árið 2013. En ákvörðunin setur Hólmfríði og aðra leikmenn í mjög erfiða stöðu. „Það er búið að ganga á ýmsu og á sínum tíma var nokkur óvissa um hvort að það yrði spilað. En svo var gefið grænt ljós á það fyrir tveimur mánuðum síðan og því var ég ekkert að velta þessum málum fyrir mér lengur," sagði Hólmfríður. „Ef það er fótur fyrir því að halda áfram að spila árið 2013 er það hið besta mál. En þá þarf meiri stöðuleika og fleiri lið til að taka þátt. Það gengur ekki að leikmenn þurfi stöðugt að hafa áhyggjur af atvinnuöryggi sínu," sagði hún en aðeins fimm lið voru skráð til leiks á tímabilinu. „En þegar einar dyr lokast opnast aðrar og ég verð að hugsa um þetta á þeim nótum. Ég er reyndar engan veginn búin að átta mig á þessu enda heyrði ég fyrst af þessu í dag. Nú tekur við leit að nýju félagi," sagði Hólmfríður og lítur til Evrópu. Hún á norskan umboðsmann og lá það þegar fyrir áður en þetta mál kom upp að fara til Noregs síðar í vikunni til að ræða við félag. „Það átti að vera fyrir haustið [eftir að tímabilinu átti að ljúka í Bandaríkjunum] en nú kemur allt til greina. Síðustu þrjá tímana hef ég verið að tala við umboðsmanninn minn í Noregi og er leitin hafin." „En þetta var auðvitað ekki það sem ég vildi og þetta er í raun alveg ömurlegt. Þetta er mikill sorgardagur. Þetta eru ekki síst hræðilegar fréttir fyrir bandaríska knattspyrnu og með ólíkindum að ekki sé hægt að halda út atvinnumannadeild í þessu stóra landi."
Fótbolti Tengdar fréttir Tímabilið blásið af í Bandaríkjunum Þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir munu ekki spila í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu, WPS, í vetur. Tímabilið hefur verið blásið af en það var tilkynnt í dag. 30. janúar 2012 18:28 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Sjá meira
Tímabilið blásið af í Bandaríkjunum Þær Hólmfríður Magnúsdóttir og Katrín Ómarsdóttir munu ekki spila í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu, WPS, í vetur. Tímabilið hefur verið blásið af en það var tilkynnt í dag. 30. janúar 2012 18:28