Öll bikarmörk helgarinnar á Youtube Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2012 22:59 Leikmenn Liverpool fagna sigrinum um helgina. Nordic Photos / Getty Images Enska knattspyrnusambandið hefur birt samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni á Youtube-síðu keppninnar. Liverpool vann Manchester United í stórleik helgarinnar, 2-1, en lesa má um hann sem og aðra leiki í bikarnum hér fyrir neðan. Með því að smella hér má svo sjá yfirlit yfir alla leiki helgarinnar og hlekki inn á samantektir einstakra leikja. Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúlegur sigur Arsenal Arsenal sló Aston Villa út úr ensku bikarkeppninni með 3-2 sigri á heimavelli sínum í dag. Aston Villa komst í 2-0 en Arsenal sýndi mikinn karakter, skoraði þrjú mörk á sjö mínútum og tryggði sér sigur. 29. janúar 2012 00:01 Brighton sló út Newcastle B-deildarlið Brighton Hove & Albion gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Newcastle út í enska bikarnum í knattspyrnu í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Mike Williamson, varnarmanns Newcastle. 28. janúar 2012 00:01 Mata með eina markið í sigri Chelsea á QPR Chelsea er komið í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á QPR á Loftus Road í Lundúnum. Juan Mata skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. 28. janúar 2012 00:01 Bolton, Norwich og Stoke komin áfram í bikarnum Ensku úrvalsdeildarliðin Bolton, Norwich og Stoke eru komin áfram í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir sigra á andstæðingum sínum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea eru hins vegar úr leik. 28. janúar 2012 17:08 Van der Vaart skaut Tottenham áfram í enska bikarnum Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til þess að komast í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 útisigur á b-deildarliðnu Watford á Vicarage Road. Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. 27. janúar 2012 19:15 Kuyt tryggði Liverpool sigur á United Varamaðurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool á Anfield í dag þegar liðið lagði Manchester United 2-1 í 4. umferð enska bikarsins. Hollendingurinn skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 28. janúar 2012 00:01 Landon Donovan lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan lagði upp bæði mörk Everton í 2-1 sigri á Fulham í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en leikið var á Goodison Park í kvöld. Everton er því komið í sextán liða úrslitin en fyrr í kvöld tryggði Tottenham-liðið sér sæti í fimmtu umferðinni eftir 1-0 útisigur á Watford. 27. janúar 2012 19:30 Liverpool mætir Brighton - Chelsea fékk Birmingham Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu í dag. Enginn stórleikur verður á ferðinni en engin úrvalsdeildarlið mætast. 29. janúar 2012 15:54 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið hefur birt samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni á Youtube-síðu keppninnar. Liverpool vann Manchester United í stórleik helgarinnar, 2-1, en lesa má um hann sem og aðra leiki í bikarnum hér fyrir neðan. Með því að smella hér má svo sjá yfirlit yfir alla leiki helgarinnar og hlekki inn á samantektir einstakra leikja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúlegur sigur Arsenal Arsenal sló Aston Villa út úr ensku bikarkeppninni með 3-2 sigri á heimavelli sínum í dag. Aston Villa komst í 2-0 en Arsenal sýndi mikinn karakter, skoraði þrjú mörk á sjö mínútum og tryggði sér sigur. 29. janúar 2012 00:01 Brighton sló út Newcastle B-deildarlið Brighton Hove & Albion gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Newcastle út í enska bikarnum í knattspyrnu í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Mike Williamson, varnarmanns Newcastle. 28. janúar 2012 00:01 Mata með eina markið í sigri Chelsea á QPR Chelsea er komið í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á QPR á Loftus Road í Lundúnum. Juan Mata skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. 28. janúar 2012 00:01 Bolton, Norwich og Stoke komin áfram í bikarnum Ensku úrvalsdeildarliðin Bolton, Norwich og Stoke eru komin áfram í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir sigra á andstæðingum sínum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea eru hins vegar úr leik. 28. janúar 2012 17:08 Van der Vaart skaut Tottenham áfram í enska bikarnum Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til þess að komast í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 útisigur á b-deildarliðnu Watford á Vicarage Road. Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. 27. janúar 2012 19:15 Kuyt tryggði Liverpool sigur á United Varamaðurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool á Anfield í dag þegar liðið lagði Manchester United 2-1 í 4. umferð enska bikarsins. Hollendingurinn skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 28. janúar 2012 00:01 Landon Donovan lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan lagði upp bæði mörk Everton í 2-1 sigri á Fulham í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en leikið var á Goodison Park í kvöld. Everton er því komið í sextán liða úrslitin en fyrr í kvöld tryggði Tottenham-liðið sér sæti í fimmtu umferðinni eftir 1-0 útisigur á Watford. 27. janúar 2012 19:30 Liverpool mætir Brighton - Chelsea fékk Birmingham Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu í dag. Enginn stórleikur verður á ferðinni en engin úrvalsdeildarlið mætast. 29. janúar 2012 15:54 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Ótrúlegur sigur Arsenal Arsenal sló Aston Villa út úr ensku bikarkeppninni með 3-2 sigri á heimavelli sínum í dag. Aston Villa komst í 2-0 en Arsenal sýndi mikinn karakter, skoraði þrjú mörk á sjö mínútum og tryggði sér sigur. 29. janúar 2012 00:01
Brighton sló út Newcastle B-deildarlið Brighton Hove & Albion gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Newcastle út í enska bikarnum í knattspyrnu í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Mike Williamson, varnarmanns Newcastle. 28. janúar 2012 00:01
Mata með eina markið í sigri Chelsea á QPR Chelsea er komið í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á QPR á Loftus Road í Lundúnum. Juan Mata skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. 28. janúar 2012 00:01
Bolton, Norwich og Stoke komin áfram í bikarnum Ensku úrvalsdeildarliðin Bolton, Norwich og Stoke eru komin áfram í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir sigra á andstæðingum sínum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea eru hins vegar úr leik. 28. janúar 2012 17:08
Van der Vaart skaut Tottenham áfram í enska bikarnum Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til þess að komast í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 útisigur á b-deildarliðnu Watford á Vicarage Road. Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. 27. janúar 2012 19:15
Kuyt tryggði Liverpool sigur á United Varamaðurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool á Anfield í dag þegar liðið lagði Manchester United 2-1 í 4. umferð enska bikarsins. Hollendingurinn skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 28. janúar 2012 00:01
Landon Donovan lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan lagði upp bæði mörk Everton í 2-1 sigri á Fulham í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en leikið var á Goodison Park í kvöld. Everton er því komið í sextán liða úrslitin en fyrr í kvöld tryggði Tottenham-liðið sér sæti í fimmtu umferðinni eftir 1-0 útisigur á Watford. 27. janúar 2012 19:30
Liverpool mætir Brighton - Chelsea fékk Birmingham Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu í dag. Enginn stórleikur verður á ferðinni en engin úrvalsdeildarlið mætast. 29. janúar 2012 15:54