Innlent

Björgunarsveit aðstoðaði fólk í Héðinsfirði

Björgunarsveit var kölluð út um sex leitið í morgun til að aðstoða fólk, sem sat fast í bíl í Héðinsfirði, á spottanum á milli Héðinsfjarðargagnanna. Þar hafði skafið í skafla. Engin hætta var á ferðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×