Innlent

Rafmagn fór af Melasveitalínu frá Skorholti

Athugið að myndin er úr safni.
Athugið að myndin er úr safni.
Rafmagn fór af Melasveitalínu frá Skorholti um kl 14:30 í dag, búið er að staðsetja bilun í háspennustreng samkvæmt tilkynningu frá Rarik.

Vinnuflokkur Rarik í Borgarnesi vinnur nú að viðgerð og er áætlað að viðgerð ljúki um kl. 20.00




Fleiri fréttir

Sjá meira


×