Gerrard vill halda fyrirliðabandinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2012 22:00 Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, segist vilja halda áfram sem fyrirliði. Hann hefur alls ekki í hyggju að leggja landsliðsskóna á hilluna. „Ég elska ábyrgðina og hef notið hverrar mínutu," sagði Gerrard aðspurður um tilfinninguna að gegna fyrirliðahlutverkinu á Evrópumótinu. Gerrard, sem er 32 ára, segist hafa rætt við Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englendinga, sem vilji að hann beri fyrirliðabandið áfram. England féll úr leik í átta liða úrslitum í vítaspyrnukeppni að loknu markalausu jafntefli gegn Ítölum í gær. Gerrard er raunsær varðandi spilamennsku Englendinga á mótinu. „Fótboltinn sem við höfum spilað hefur ekki verið frábær allan tímann. Við höfum ekki gert áhorfendur orðlausa. Það sést best á hve illa gengur að halda boltanum innan liðsins. Sem knattspyrnuþjóð þurfum við að bæta okkur með boltann í sóknarleiknum," sagði Gerrard sem er þó ánægður með framlag leikmanna liðsins. „Allir gáfu allt sem þeir áttu og meira er ekki hægt að biðja um. Ég hef trú á því að stuðningsmenn liðsins séu sammála mér í því að menn hafi spilað með hjartanu," sagði Gerrard. Tengdar fréttir Ítalir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í vítaspyrnukeppni Ítalir komust áfram í undanúrslit Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld eftir magnaðan sigur á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. Hvorugu liðinu tókst að skora eftir venjulegan leiktíma og ekkert mark var skorað í framlengingunni. 24. júní 2012 13:29 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, segist vilja halda áfram sem fyrirliði. Hann hefur alls ekki í hyggju að leggja landsliðsskóna á hilluna. „Ég elska ábyrgðina og hef notið hverrar mínutu," sagði Gerrard aðspurður um tilfinninguna að gegna fyrirliðahlutverkinu á Evrópumótinu. Gerrard, sem er 32 ára, segist hafa rætt við Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englendinga, sem vilji að hann beri fyrirliðabandið áfram. England féll úr leik í átta liða úrslitum í vítaspyrnukeppni að loknu markalausu jafntefli gegn Ítölum í gær. Gerrard er raunsær varðandi spilamennsku Englendinga á mótinu. „Fótboltinn sem við höfum spilað hefur ekki verið frábær allan tímann. Við höfum ekki gert áhorfendur orðlausa. Það sést best á hve illa gengur að halda boltanum innan liðsins. Sem knattspyrnuþjóð þurfum við að bæta okkur með boltann í sóknarleiknum," sagði Gerrard sem er þó ánægður með framlag leikmanna liðsins. „Allir gáfu allt sem þeir áttu og meira er ekki hægt að biðja um. Ég hef trú á því að stuðningsmenn liðsins séu sammála mér í því að menn hafi spilað með hjartanu," sagði Gerrard.
Tengdar fréttir Ítalir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í vítaspyrnukeppni Ítalir komust áfram í undanúrslit Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld eftir magnaðan sigur á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. Hvorugu liðinu tókst að skora eftir venjulegan leiktíma og ekkert mark var skorað í framlengingunni. 24. júní 2012 13:29 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Ítalir í undanúrslit eftir sigur á Englendingum í vítaspyrnukeppni Ítalir komust áfram í undanúrslit Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld eftir magnaðan sigur á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. Hvorugu liðinu tókst að skora eftir venjulegan leiktíma og ekkert mark var skorað í framlengingunni. 24. júní 2012 13:29