Rétti tíminn er aldrei 10. maí 2011 11:00 fyrsta platan Karl Hallgrímsson hefur gefið út sína fyrstu plötu, Héðan í frá. „Ég ætla að spila fyrir alla sem vilja heyra,“ segir tónlistarmaðurinn Karl Hallgrímsson, sem ætlar að vera duglegur við spilamennsku í sumar. Hann heldur þrenna útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar, Héðan í frá, í byrjun næsta mánaðar. Karl starfar sem tónmenntakennari í Naustaskóla á Akureyri. Hann hefur verið viðloðandi tónlist í fjölda ára, meðal annars á Akureyri og á Akranesi þar sem hann bjó um sjö ára skeið. Tvö gömul lög eru einmitt á nýju plötunni, eða frá árunum 1994 og 1995. „Ég átti svolítið af lögum og var búinn að prófa að spila þau með tveimur ólíkum hljómsveitum og tvisvar sinnum einn á tónleikum. Mér fannst það ganga upp allt saman og þá fór ég að skoða þennan möguleika,“ segir hann um tilurð nýju plötunnar. „Svo er maður búinn að læra það af reynslunni að rétti tíminn er aldrei. Kannski er ég búinn að vera að bíða eftir honum í tíu ár. Það er svolítil klikkun að vera svona lengi að þessu en í staðinn er ég að gefa út þroskaða og góða plötu,“ bætir hann við. Hljómsveitin sem verður með Karli á útgáfutónleikunum er skipuð þeim Birgi Baldurssyni, Eðvarði Lárussyni, Pálma Gunnarssyni og Kjartani Valdemarssyni. Fyrst spila þeir á Græna hattinum á Akureyri 1. júní, síðan í Tónbergi á Akranesi 4. júní og loks á Café Rosenberg 6. júní. Fyrir áhugafólk um þægilega og vandaða popptónlist er Héðan í frá fáanleg í verslunum Eymundsson. - fb Lífið Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
„Ég ætla að spila fyrir alla sem vilja heyra,“ segir tónlistarmaðurinn Karl Hallgrímsson, sem ætlar að vera duglegur við spilamennsku í sumar. Hann heldur þrenna útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar, Héðan í frá, í byrjun næsta mánaðar. Karl starfar sem tónmenntakennari í Naustaskóla á Akureyri. Hann hefur verið viðloðandi tónlist í fjölda ára, meðal annars á Akureyri og á Akranesi þar sem hann bjó um sjö ára skeið. Tvö gömul lög eru einmitt á nýju plötunni, eða frá árunum 1994 og 1995. „Ég átti svolítið af lögum og var búinn að prófa að spila þau með tveimur ólíkum hljómsveitum og tvisvar sinnum einn á tónleikum. Mér fannst það ganga upp allt saman og þá fór ég að skoða þennan möguleika,“ segir hann um tilurð nýju plötunnar. „Svo er maður búinn að læra það af reynslunni að rétti tíminn er aldrei. Kannski er ég búinn að vera að bíða eftir honum í tíu ár. Það er svolítil klikkun að vera svona lengi að þessu en í staðinn er ég að gefa út þroskaða og góða plötu,“ bætir hann við. Hljómsveitin sem verður með Karli á útgáfutónleikunum er skipuð þeim Birgi Baldurssyni, Eðvarði Lárussyni, Pálma Gunnarssyni og Kjartani Valdemarssyni. Fyrst spila þeir á Græna hattinum á Akureyri 1. júní, síðan í Tónbergi á Akranesi 4. júní og loks á Café Rosenberg 6. júní. Fyrir áhugafólk um þægilega og vandaða popptónlist er Héðan í frá fáanleg í verslunum Eymundsson. - fb
Lífið Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira