Lífið

Ilmur festist inn í töfraskáp

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þriðja myndin um vinina Sveppa, Villa og Góa kemur senn út.
Þriðja myndin um vinina Sveppa, Villa og Góa kemur senn út.
Vísir frumsýnir á morgun nýja stiklu úr þriðju myndinni um Sveppa og ævintýri þeirra. Þetta er þriðja myndin í röðinni um þá félaga Sveppa, Villa og Góa sem þurfa að taka á honum stóra sínum þegar Ilmur vinkona Sveppa festist inni í töfraskáp. Upphefst mikið ævintýri þar sem fjölmargir töfraeiginleikar skápsins koma í ljós.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.