Berjablá Súðavík 25. ágúst 2011 13:42 Berjaspretta á Vestfjörðum er í góðu meðallagi í ár og helgina 26.-28. ágúst efna Súðvíkingar í fyrsta sinn til fjölskyldu- og uppskeruhátíðarinnar Bláberjadaga þar sem fólk er hvatt til að skemmta sér saman, tína ber og njóta þess besta sem náttúran hefur upp á að bjóða. Í tilkynningu segir að stefnt sé að því að gera Bláberjadagana að árlegum viðburði í Súðavík. „Bláberjadagar eru engin venjuleg bæjarhátíð. Þemað er bláber, þessi holla og næringarríka náttúruafurð,“ segir í tilkynningu. „Sveitarfélagið er mjög ákjósanlegt til berjatínslu sem gerist með því besta sem þekkist, mikið magn af krækiberjum, bláberjum og aðalbláberjum er að finna í öllum fjörðum sveitarfélagsins. Verið er að leggja lokahönd á gerð sérstaks korts sem sýnir hvar hægt sé best að tína ber. Við hvetjum sem flesta til að heimsækja okkur, bæði nágranna okkar hér fyrir vestan sem og landsmenn alla og tína sem mest af berjum og taka þátt í þeim fjölmörgu viðburðum sem búið er að skipuleggja hér í Súðavík í tilefni hátíðarinnar, svona til að hressa upp á sál og líkama milli berjatínsluferða," segir Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík. Sveitastjórinn lofar góðri uppskeru í ár - enda berjaspretta vestra í góðu meðallagi öfugt við suma aðra landshluta. Til að auka enn frekar á hátíðarstemninguna verður Súðavík skreytt hátt og lágt vegna uppskeruhátíðarinnar og á föstudagskvöldinu verður boðið upp á sætaferðir milli innri og ytri byggðarinnar með „bláberjalestinni". Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Sjá meira
Berjaspretta á Vestfjörðum er í góðu meðallagi í ár og helgina 26.-28. ágúst efna Súðvíkingar í fyrsta sinn til fjölskyldu- og uppskeruhátíðarinnar Bláberjadaga þar sem fólk er hvatt til að skemmta sér saman, tína ber og njóta þess besta sem náttúran hefur upp á að bjóða. Í tilkynningu segir að stefnt sé að því að gera Bláberjadagana að árlegum viðburði í Súðavík. „Bláberjadagar eru engin venjuleg bæjarhátíð. Þemað er bláber, þessi holla og næringarríka náttúruafurð,“ segir í tilkynningu. „Sveitarfélagið er mjög ákjósanlegt til berjatínslu sem gerist með því besta sem þekkist, mikið magn af krækiberjum, bláberjum og aðalbláberjum er að finna í öllum fjörðum sveitarfélagsins. Verið er að leggja lokahönd á gerð sérstaks korts sem sýnir hvar hægt sé best að tína ber. Við hvetjum sem flesta til að heimsækja okkur, bæði nágranna okkar hér fyrir vestan sem og landsmenn alla og tína sem mest af berjum og taka þátt í þeim fjölmörgu viðburðum sem búið er að skipuleggja hér í Súðavík í tilefni hátíðarinnar, svona til að hressa upp á sál og líkama milli berjatínsluferða," segir Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík. Sveitastjórinn lofar góðri uppskeru í ár - enda berjaspretta vestra í góðu meðallagi öfugt við suma aðra landshluta. Til að auka enn frekar á hátíðarstemninguna verður Súðavík skreytt hátt og lágt vegna uppskeruhátíðarinnar og á föstudagskvöldinu verður boðið upp á sætaferðir milli innri og ytri byggðarinnar með „bláberjalestinni".
Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent