Berjablá Súðavík 25. ágúst 2011 13:42 Berjaspretta á Vestfjörðum er í góðu meðallagi í ár og helgina 26.-28. ágúst efna Súðvíkingar í fyrsta sinn til fjölskyldu- og uppskeruhátíðarinnar Bláberjadaga þar sem fólk er hvatt til að skemmta sér saman, tína ber og njóta þess besta sem náttúran hefur upp á að bjóða. Í tilkynningu segir að stefnt sé að því að gera Bláberjadagana að árlegum viðburði í Súðavík. „Bláberjadagar eru engin venjuleg bæjarhátíð. Þemað er bláber, þessi holla og næringarríka náttúruafurð,“ segir í tilkynningu. „Sveitarfélagið er mjög ákjósanlegt til berjatínslu sem gerist með því besta sem þekkist, mikið magn af krækiberjum, bláberjum og aðalbláberjum er að finna í öllum fjörðum sveitarfélagsins. Verið er að leggja lokahönd á gerð sérstaks korts sem sýnir hvar hægt sé best að tína ber. Við hvetjum sem flesta til að heimsækja okkur, bæði nágranna okkar hér fyrir vestan sem og landsmenn alla og tína sem mest af berjum og taka þátt í þeim fjölmörgu viðburðum sem búið er að skipuleggja hér í Súðavík í tilefni hátíðarinnar, svona til að hressa upp á sál og líkama milli berjatínsluferða," segir Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík. Sveitastjórinn lofar góðri uppskeru í ár - enda berjaspretta vestra í góðu meðallagi öfugt við suma aðra landshluta. Til að auka enn frekar á hátíðarstemninguna verður Súðavík skreytt hátt og lágt vegna uppskeruhátíðarinnar og á föstudagskvöldinu verður boðið upp á sætaferðir milli innri og ytri byggðarinnar með „bláberjalestinni". Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Berjaspretta á Vestfjörðum er í góðu meðallagi í ár og helgina 26.-28. ágúst efna Súðvíkingar í fyrsta sinn til fjölskyldu- og uppskeruhátíðarinnar Bláberjadaga þar sem fólk er hvatt til að skemmta sér saman, tína ber og njóta þess besta sem náttúran hefur upp á að bjóða. Í tilkynningu segir að stefnt sé að því að gera Bláberjadagana að árlegum viðburði í Súðavík. „Bláberjadagar eru engin venjuleg bæjarhátíð. Þemað er bláber, þessi holla og næringarríka náttúruafurð,“ segir í tilkynningu. „Sveitarfélagið er mjög ákjósanlegt til berjatínslu sem gerist með því besta sem þekkist, mikið magn af krækiberjum, bláberjum og aðalbláberjum er að finna í öllum fjörðum sveitarfélagsins. Verið er að leggja lokahönd á gerð sérstaks korts sem sýnir hvar hægt sé best að tína ber. Við hvetjum sem flesta til að heimsækja okkur, bæði nágranna okkar hér fyrir vestan sem og landsmenn alla og tína sem mest af berjum og taka þátt í þeim fjölmörgu viðburðum sem búið er að skipuleggja hér í Súðavík í tilefni hátíðarinnar, svona til að hressa upp á sál og líkama milli berjatínsluferða," segir Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík. Sveitastjórinn lofar góðri uppskeru í ár - enda berjaspretta vestra í góðu meðallagi öfugt við suma aðra landshluta. Til að auka enn frekar á hátíðarstemninguna verður Súðavík skreytt hátt og lágt vegna uppskeruhátíðarinnar og á föstudagskvöldinu verður boðið upp á sætaferðir milli innri og ytri byggðarinnar með „bláberjalestinni".
Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira