Hjónakornin rapparinn Ice T og glamúrmódelið Coco, 32 ára, stilltu sér upp á rauða dreglinum á skemmtistað í Las Vegas um helgina klædd í grímubúninga eins og sjá má í myndasafni.
Rapparinn var mannætan Hannibal Lecter og eiginkona hans til tíu ára var klædd í netasokkabuxur, með hanska og rauð horn á höfðinu sem líktust helst hjálmi.
Dragðu Tarot-spil fyrir daginn...
Hvað í ósköpunum er í gangi hérna?

Mest lesið




Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa!
Lífið samstarf

„Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“
Lífið samstarf





„Best að vera allsber úti í náttúrunni“
Tíska og hönnun