Ofsaveður á aðfangadag Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. desember 2011 18:30 Flug- og skipfarþegar hafa flýtt ferðum sínum í dag vegna ofsaveðurs sem spáð er á morgun, aðfangadag. Þá gæti sjókoma komið í veg fyrir að einhverjir landsmenn komist í messu á morgun. Spáð er slæmu veðri og stormi um allt land á morgun. Strax í fyrramálið verður orðið hvass sunnantil á landinu og nokkur úrkoma. Veðrið gengur svo yfir landið og á hádegi verður orðið mjög hvasst á vestanverðu landinu öllu. Þá fer að kólna og élja. Austanlands verður veðrið verst þegar jólunum verður hringt inn klukkan sex. Þá gætu vindhviður þar farið upp í 40 metra á sekúndu. Ekkert ferðaveður verður á landinu á morgun og ólíklegt er að Herjólfur sigli. Haft var samband við alla farþega sem áttu bókað með skipinu á morgun og þeim reddað fari í dag. Nóg var um að vera hjá Flugfélagi Íslands í dag þar sem farnar voru nítján ferðir með á annað þúsund farþega. Tvísýnt er þó hvort að hægt verði að fljúga á morgun. Hafdís Sveinsdóttir, vakstjóri hjá Flugfélagi Íslands, segir að fjórar flugferðir séu á áætlun á morgun. Farþegum hafi verið boðið að fljúga frekar í dag og sumir hafi þegið það. Veðrið á að byrja að ganga niður seinnipartinn á morgun á vestanverðu landinu. Þeir sem ætla í kirkjugarða á suðvesturhorninu ættu að geta gert það eftir fjögur. Snjókoma og skafrenningur fylgir ofsaveðrinu og gæti það komið í veg fyrir að einhverjir komist í messu á morgun þar sem Vegagerðin hættir að moka síðdegis eða klukkan fimm. Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Flug- og skipfarþegar hafa flýtt ferðum sínum í dag vegna ofsaveðurs sem spáð er á morgun, aðfangadag. Þá gæti sjókoma komið í veg fyrir að einhverjir landsmenn komist í messu á morgun. Spáð er slæmu veðri og stormi um allt land á morgun. Strax í fyrramálið verður orðið hvass sunnantil á landinu og nokkur úrkoma. Veðrið gengur svo yfir landið og á hádegi verður orðið mjög hvasst á vestanverðu landinu öllu. Þá fer að kólna og élja. Austanlands verður veðrið verst þegar jólunum verður hringt inn klukkan sex. Þá gætu vindhviður þar farið upp í 40 metra á sekúndu. Ekkert ferðaveður verður á landinu á morgun og ólíklegt er að Herjólfur sigli. Haft var samband við alla farþega sem áttu bókað með skipinu á morgun og þeim reddað fari í dag. Nóg var um að vera hjá Flugfélagi Íslands í dag þar sem farnar voru nítján ferðir með á annað þúsund farþega. Tvísýnt er þó hvort að hægt verði að fljúga á morgun. Hafdís Sveinsdóttir, vakstjóri hjá Flugfélagi Íslands, segir að fjórar flugferðir séu á áætlun á morgun. Farþegum hafi verið boðið að fljúga frekar í dag og sumir hafi þegið það. Veðrið á að byrja að ganga niður seinnipartinn á morgun á vestanverðu landinu. Þeir sem ætla í kirkjugarða á suðvesturhorninu ættu að geta gert það eftir fjögur. Snjókoma og skafrenningur fylgir ofsaveðrinu og gæti það komið í veg fyrir að einhverjir komist í messu á morgun þar sem Vegagerðin hættir að moka síðdegis eða klukkan fimm.
Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira