Ofsaveður á aðfangadag Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. desember 2011 18:30 Flug- og skipfarþegar hafa flýtt ferðum sínum í dag vegna ofsaveðurs sem spáð er á morgun, aðfangadag. Þá gæti sjókoma komið í veg fyrir að einhverjir landsmenn komist í messu á morgun. Spáð er slæmu veðri og stormi um allt land á morgun. Strax í fyrramálið verður orðið hvass sunnantil á landinu og nokkur úrkoma. Veðrið gengur svo yfir landið og á hádegi verður orðið mjög hvasst á vestanverðu landinu öllu. Þá fer að kólna og élja. Austanlands verður veðrið verst þegar jólunum verður hringt inn klukkan sex. Þá gætu vindhviður þar farið upp í 40 metra á sekúndu. Ekkert ferðaveður verður á landinu á morgun og ólíklegt er að Herjólfur sigli. Haft var samband við alla farþega sem áttu bókað með skipinu á morgun og þeim reddað fari í dag. Nóg var um að vera hjá Flugfélagi Íslands í dag þar sem farnar voru nítján ferðir með á annað þúsund farþega. Tvísýnt er þó hvort að hægt verði að fljúga á morgun. Hafdís Sveinsdóttir, vakstjóri hjá Flugfélagi Íslands, segir að fjórar flugferðir séu á áætlun á morgun. Farþegum hafi verið boðið að fljúga frekar í dag og sumir hafi þegið það. Veðrið á að byrja að ganga niður seinnipartinn á morgun á vestanverðu landinu. Þeir sem ætla í kirkjugarða á suðvesturhorninu ættu að geta gert það eftir fjögur. Snjókoma og skafrenningur fylgir ofsaveðrinu og gæti það komið í veg fyrir að einhverjir komist í messu á morgun þar sem Vegagerðin hættir að moka síðdegis eða klukkan fimm. Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Flug- og skipfarþegar hafa flýtt ferðum sínum í dag vegna ofsaveðurs sem spáð er á morgun, aðfangadag. Þá gæti sjókoma komið í veg fyrir að einhverjir landsmenn komist í messu á morgun. Spáð er slæmu veðri og stormi um allt land á morgun. Strax í fyrramálið verður orðið hvass sunnantil á landinu og nokkur úrkoma. Veðrið gengur svo yfir landið og á hádegi verður orðið mjög hvasst á vestanverðu landinu öllu. Þá fer að kólna og élja. Austanlands verður veðrið verst þegar jólunum verður hringt inn klukkan sex. Þá gætu vindhviður þar farið upp í 40 metra á sekúndu. Ekkert ferðaveður verður á landinu á morgun og ólíklegt er að Herjólfur sigli. Haft var samband við alla farþega sem áttu bókað með skipinu á morgun og þeim reddað fari í dag. Nóg var um að vera hjá Flugfélagi Íslands í dag þar sem farnar voru nítján ferðir með á annað þúsund farþega. Tvísýnt er þó hvort að hægt verði að fljúga á morgun. Hafdís Sveinsdóttir, vakstjóri hjá Flugfélagi Íslands, segir að fjórar flugferðir séu á áætlun á morgun. Farþegum hafi verið boðið að fljúga frekar í dag og sumir hafi þegið það. Veðrið á að byrja að ganga niður seinnipartinn á morgun á vestanverðu landinu. Þeir sem ætla í kirkjugarða á suðvesturhorninu ættu að geta gert það eftir fjögur. Snjókoma og skafrenningur fylgir ofsaveðrinu og gæti það komið í veg fyrir að einhverjir komist í messu á morgun þar sem Vegagerðin hættir að moka síðdegis eða klukkan fimm.
Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira