Innlent

Um heim allan lýsa jólaljósin á aðventu

Á kafi Jólasveinninn hefur nóg að gera á aðventunni en hann hafði tíma til að skreppa til Suður-Kóreu og kafa í fiskasafninu í Seúl. Jólin eru stór hátíð Suður-Kóreu því yfir helmingur þjóðarinnar er kristinn.
Á kafi Jólasveinninn hefur nóg að gera á aðventunni en hann hafði tíma til að skreppa til Suður-Kóreu og kafa í fiskasafninu í Seúl. Jólin eru stór hátíð Suður-Kóreu því yfir helmingur þjóðarinnar er kristinn.
Kristnar þjóðir hafa hver sinn sið við undirbúning jólahátíðarinnar á jólaföstunni, sem við köllum í daglegu tali aðventu. Aðventan á það þó sameiginlegt alls staðar að lýsa upp hjörtu mannanna, færa okkur birtu og yl og gleðja hjörtu barnanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×