Tarantino klár í nýja mynd 2. maí 2011 08:00 Quentin Tarantino hefur lokið við að skrifa handrit að næstu mynd sinni. Myndin verður "suðri“ og kallast Django Unchained. Nordicphotos/Getty Quentin Tarantino hefur lokið við að skrifa handrit að næstu kvikmynd sinni. Myndin hefur fengið nafnið Django Unchained. Aðdáendur kvikmyndaleikstjórans Quentin Tarantinos geta farið að hlakka til næstu myndar hans. Skömmu fyrir helgi lauk hann við að skrifa handrit að kvikmyndinni sem kallast Django Unchained. Myndin verður „suðri", útgáfa Tarantinos af vestra. Fjölmargar kvikmyndavefsíður og fjölmiðlar hafa greint frá væntanlegri mynd Íslandsvinarins góðkunna en nokkuð er þó enn í að myndin komi í kvikmyndahús. Nú taka framleiðendur við keflinu áður en leikstjórinn getur hafið tökur. Talið er líklegt að þetta verði enn ein myndin sem Tarantino gerir til heiðurs kvikmyndaformi að hans skapi, rétt eins og Kill Bill heiðraði vestra, bardagalista- og hefndarmyndir og Inglourious Basterds var til heiðurs stríðsmyndum. Titillinn sjálfur vísar til spagettívestrans Django sem Sergio Corbucci gerði árið 1966. Myndin mun gerast í Suðurríkjum Bandaríkjanna og fjallar um frelsaðan þræl, Django, (sem skýrir nafnið Unchained) sem í félagi við þýskan mannaveiðara ræðst gegn þrælahöldurum. Talið er líklegt að hinn stórgóði Christopher Waltz, sem sló í gegn í Inglourious Basterds, muni leika mannaveiðarann. Eins og Tarantino er von og vísa verður myndin mjög ofbeldisfull. hdm@frettabladid.is Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Quentin Tarantino hefur lokið við að skrifa handrit að næstu kvikmynd sinni. Myndin hefur fengið nafnið Django Unchained. Aðdáendur kvikmyndaleikstjórans Quentin Tarantinos geta farið að hlakka til næstu myndar hans. Skömmu fyrir helgi lauk hann við að skrifa handrit að kvikmyndinni sem kallast Django Unchained. Myndin verður „suðri", útgáfa Tarantinos af vestra. Fjölmargar kvikmyndavefsíður og fjölmiðlar hafa greint frá væntanlegri mynd Íslandsvinarins góðkunna en nokkuð er þó enn í að myndin komi í kvikmyndahús. Nú taka framleiðendur við keflinu áður en leikstjórinn getur hafið tökur. Talið er líklegt að þetta verði enn ein myndin sem Tarantino gerir til heiðurs kvikmyndaformi að hans skapi, rétt eins og Kill Bill heiðraði vestra, bardagalista- og hefndarmyndir og Inglourious Basterds var til heiðurs stríðsmyndum. Titillinn sjálfur vísar til spagettívestrans Django sem Sergio Corbucci gerði árið 1966. Myndin mun gerast í Suðurríkjum Bandaríkjanna og fjallar um frelsaðan þræl, Django, (sem skýrir nafnið Unchained) sem í félagi við þýskan mannaveiðara ræðst gegn þrælahöldurum. Talið er líklegt að hinn stórgóði Christopher Waltz, sem sló í gegn í Inglourious Basterds, muni leika mannaveiðarann. Eins og Tarantino er von og vísa verður myndin mjög ofbeldisfull. hdm@frettabladid.is
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira