Lífið

Reið út í Andre

Katie Price er enn og aftur ósátt við fyrrverandi eiginmann sinn, Peter Andre. Nordicphotos/Getty
Katie Price er enn og aftur ósátt við fyrrverandi eiginmann sinn, Peter Andre. Nordicphotos/Getty
Glamúrfyrirsætan Katie Price er stödd í Argentínu þar sem hún nýtur lífsins með nýjum kærasta. Price er þó dugleg að fylgjast með gangi mála heima á Englandi og gagnrýndi fyrrverandi eiginmann sinn, Peter Andre, fyrir að leyfa börnum þeirra að koma fram í sjónvarpsþætti hans.Price tjáði óánægju sína á Twitter-síðu sinni.

„Ég heyrði að einhver væri aftur að nota börnin mín í sjónvarpsþættinum sínum. Ætli þessi þáttur væri jafn vinsæll ef ekki væri fyrir börnin? Ég velti því einnig fyrir mér hvort þau fái borgað fyrir þátttöku sína í sjónvarpsþættinum?“ skrifaði Price á síðu sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.