Söngkonan Mariah Carey, 41 árs, og eiginmaður hennar, Nick Cannon, 31 árs, buðu fjölmiðladívunni Barböru Walters í heimsókn og ræddu við hana um lífið og tilveruna eftir að þau eignuðust tvíburana, drenginn Moroccan og stúlkuna Monroe, sem þau kalla Roc og Roe.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sjást ekki andlit barnanna en börnin verða frumsýnd á ABC sjónvarpsstöðinni næsta föstudag.
Tarot á Visi
Mariah Carey frumsýnir tvíburana
