Kalla eftir blóðgjöfum fyrir jól 20. desember 2011 08:15 Blóðbankinn hvetur alla gjafa sem eru aflögufærir til að gefa blóð fyrir jólin. fréttablaðið/valli Blóðbankinn sendi frá sér ákall til blóðgjafa í gær þar sem mikil þörf er á blóði um þessar mundir. Mikilvægt er að byggja upp forða fyrir jól og áramót. „Það er mikil þörf fyrir blóð á spítölunum og það er eðlilegt að það fari um 200 til 300 einingar af blóði um hverja helgi. Þess vegna er mikilvægt að það sé nóg inni fyrir jólahelgina sem er að koma núna,“ segir Jón Þorsteinn Sigurðsson hjá Blóðgjafafélagi Íslands. Lokað er í Blóðbankanum frá föstudegi og opnað er á ný á þriðjudag eftir viku. Sama fyrirkomulag er um áramótin, en opið er þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag milli jóla og nýárs. „Við hvetjum fólk til að gefa dýrmæta lífgjöf í jólagjöf, áður en það fer inn í hátíðarnar.“ Vonast er til þess að sem flestir blóðgjafar láti sjá sig síðustu dagana fyrir jól, en opið er til klukkan sjö á fimmtudagskvöld. „Fólk sem hefur ekki komið áður getur komið, þá gefur það blóðprufu og er komið á skrá og getur þá gefið næst þegar það kemur. Við fögnum öllum nýjum jólagjöfum líka.“ Jón segir að forðinn sé venjulega í kringum 600 til 700 einingar af blóði. Þörf sé á að bæta á forðann nú því lítið þurfi að gerast til þess að forðinn klárist. Aðeins þyrfti eitt slys þar sem nokkrir slasist og þurfi blóðgjöf til þess að svo fari. - þeb Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Blóðbankinn sendi frá sér ákall til blóðgjafa í gær þar sem mikil þörf er á blóði um þessar mundir. Mikilvægt er að byggja upp forða fyrir jól og áramót. „Það er mikil þörf fyrir blóð á spítölunum og það er eðlilegt að það fari um 200 til 300 einingar af blóði um hverja helgi. Þess vegna er mikilvægt að það sé nóg inni fyrir jólahelgina sem er að koma núna,“ segir Jón Þorsteinn Sigurðsson hjá Blóðgjafafélagi Íslands. Lokað er í Blóðbankanum frá föstudegi og opnað er á ný á þriðjudag eftir viku. Sama fyrirkomulag er um áramótin, en opið er þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag milli jóla og nýárs. „Við hvetjum fólk til að gefa dýrmæta lífgjöf í jólagjöf, áður en það fer inn í hátíðarnar.“ Vonast er til þess að sem flestir blóðgjafar láti sjá sig síðustu dagana fyrir jól, en opið er til klukkan sjö á fimmtudagskvöld. „Fólk sem hefur ekki komið áður getur komið, þá gefur það blóðprufu og er komið á skrá og getur þá gefið næst þegar það kemur. Við fögnum öllum nýjum jólagjöfum líka.“ Jón segir að forðinn sé venjulega í kringum 600 til 700 einingar af blóði. Þörf sé á að bæta á forðann nú því lítið þurfi að gerast til þess að forðinn klárist. Aðeins þyrfti eitt slys þar sem nokkrir slasist og þurfi blóðgjöf til þess að svo fari. - þeb
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira