Enn flytja keppnislið sig milli borga vestanhafs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2011 12:15 Bettman afhendir Boston Bruins Stanley-bikarinn um síðustu helgi Mynd/AFP Nordic Oklahoma City Thunder, Tennessee Titans, Los Angeles Clippers og Baltimore Ravens eru aðeins nokkur dæmi um bandarísk atvinnumannalið sem hafa flutt sig um set í Bandaríkjunum. Hugsanlega eru einhverjir Íslendingar í Winnipeg sem fagna um þessar mundir nýju íshokkí-liði á sama tíma og Atlanta-búar kveðja liðið sitt. Liðið sem umræðir er Atlanta Trashers sem ríkasti maður Kanada, Mark Chipman, festi kaup á ásamt fleirum í síðasta mánuði. Þrátt fyrir kaupin átti NHL-deildin eftir að gefa grænt ljós á flutning liðsins til Winnipeg. Nú hefur leyfið fengist. „Stjórnin samþykkti einróma kaup fyrirtækisins True North, í eigu þeirra Mark Chipman og David Thompson á Atlanta Trashers og flutning þess til Winnipeg," sagði Gary Bettman framkvæmdastjóri NHL-deildarinnar við Reuters fréttastofuna. „Auðvitað kennum við í brjósti um aðdáendurna í Atlanta. En íbúarnir í Winnipeg eru augljóslega afar spenntir yfir komu okkar," bætti Bettman við. Enn á eftir að greina frá nýju nafni liðsins. Erlendar Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira
Oklahoma City Thunder, Tennessee Titans, Los Angeles Clippers og Baltimore Ravens eru aðeins nokkur dæmi um bandarísk atvinnumannalið sem hafa flutt sig um set í Bandaríkjunum. Hugsanlega eru einhverjir Íslendingar í Winnipeg sem fagna um þessar mundir nýju íshokkí-liði á sama tíma og Atlanta-búar kveðja liðið sitt. Liðið sem umræðir er Atlanta Trashers sem ríkasti maður Kanada, Mark Chipman, festi kaup á ásamt fleirum í síðasta mánuði. Þrátt fyrir kaupin átti NHL-deildin eftir að gefa grænt ljós á flutning liðsins til Winnipeg. Nú hefur leyfið fengist. „Stjórnin samþykkti einróma kaup fyrirtækisins True North, í eigu þeirra Mark Chipman og David Thompson á Atlanta Trashers og flutning þess til Winnipeg," sagði Gary Bettman framkvæmdastjóri NHL-deildarinnar við Reuters fréttastofuna. „Auðvitað kennum við í brjósti um aðdáendurna í Atlanta. En íbúarnir í Winnipeg eru augljóslega afar spenntir yfir komu okkar," bætti Bettman við. Enn á eftir að greina frá nýju nafni liðsins.
Erlendar Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira