Murray tryggði sér sæti í úrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2011 12:41 Nordic Photos / Getty Images Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis þar sem hann mun mæta Novak Djokovic frá Serbíu. Murray hafði betur í fjórum settum gegn David Ferrer frá Spáni, 4-6, 7-6, 6-1 og 7-6. Murray byrjaði ekki nógu vel og eftir að hann tapaði fyrsta settinu var hann ekki langt frá því að tapa því öðru líka. En hann náði að snúa taflinu sér í hag og er nú einum sigri frá sínum fyrsta stórmótstitli á ferlinum. Hann vann þriðja settið örugglega, 6-1, og hélt svo haus í því fjórða þar sem hann tryggði sér sigurinn í oddalotu. Murray hefur tvisvar áður komist í úrslit stórmóts. Á opna ástralska mótinu í fyrra og á opna bandaríska árið 2008. Í bæði skiptin tapaði hann fyrir Roger Federer. Federer tapaði fyrir Djokovic í undanúrslitunum í þetta skiptið en Ferrer hafði betur gegn Rafael Nadal í fjórðungsúrslitum. Er þetta í fyrsta skipti í þrjú ár þar sem að hvorki Nadal né Federer, efstu tveir mennirnir á heimslistanum, taka þátt í úrslitaleik á stórmóti. Síðast gerðist það árið 2008, einmitt þegar að Djokovic hafði betur í úrslitaleik á opna ástralska gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga. Úrslitaviðureignin fer fram á sunnudag og verður í beinni útsendingu á Eurosport. Erlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Sjá meira
Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis þar sem hann mun mæta Novak Djokovic frá Serbíu. Murray hafði betur í fjórum settum gegn David Ferrer frá Spáni, 4-6, 7-6, 6-1 og 7-6. Murray byrjaði ekki nógu vel og eftir að hann tapaði fyrsta settinu var hann ekki langt frá því að tapa því öðru líka. En hann náði að snúa taflinu sér í hag og er nú einum sigri frá sínum fyrsta stórmótstitli á ferlinum. Hann vann þriðja settið örugglega, 6-1, og hélt svo haus í því fjórða þar sem hann tryggði sér sigurinn í oddalotu. Murray hefur tvisvar áður komist í úrslit stórmóts. Á opna ástralska mótinu í fyrra og á opna bandaríska árið 2008. Í bæði skiptin tapaði hann fyrir Roger Federer. Federer tapaði fyrir Djokovic í undanúrslitunum í þetta skiptið en Ferrer hafði betur gegn Rafael Nadal í fjórðungsúrslitum. Er þetta í fyrsta skipti í þrjú ár þar sem að hvorki Nadal né Federer, efstu tveir mennirnir á heimslistanum, taka þátt í úrslitaleik á stórmóti. Síðast gerðist það árið 2008, einmitt þegar að Djokovic hafði betur í úrslitaleik á opna ástralska gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga. Úrslitaviðureignin fer fram á sunnudag og verður í beinni útsendingu á Eurosport.
Erlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Sjá meira