Plötusnúðar syngja í alvöru danspartýi 17. september 2011 11:00 Taumlaus gleði „Við verðum með stærsta hljóðkerfið hans Óla ofur,“ segir Steindór Grétar sem er til vinstri á myndinni. Við hlið hans er látúnsbarkinn Alexander Briem. Fimmta Kanilkvöldið verður haldið á Faktorý í kvöld. Að þessu sinni er boðið upp á syngjandi plötusnúða. „Drengurinn er algjör látúnsbarki. Hann syngur jafn vel og R. Kelly, Justin Timberlake og Stevie Nicks samanlagt. Sem er eins gott, því við flytjum meðal annars lög eftir þau í nýjum búningi,“ segir Steindór Grétar Jónsson um söngrödd Alexanders Briem, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gauragangi. Saman mynda þeir tvíeykið Lím Drím Tím – syngjandi plötusnúða, og munu skemmta á Kanilkvöldi á Faktorý, sem hefst á miðnætti í kvöld. Sérstaða Lím Drím Tím er fólgin í því að spila eitt lag og syngja annað yfir. „Ég vil ekki nefna stærstu sprengjurnar okkar en við munum spila endurhljóðblöndu af laginu I Follow River með Lykke Ly og syngja yfir það Dreams með Fleetwood Mac, fólk ætti að þekkja það,“ segir Alexander og Steindór bætir við að sá eini sem vitað er til að hafi gert eitthvað svipað á Íslandi sé Erlend Øye úr hljómsveitinni Whitest Boy Alive, þegar hann var hér á landi fyrir nokkrum árum. Þetta verður fimmta Kanilkvöldið en vinahópi drengjanna fannst skorta alvöru danspartý og tók því málið í sínar hendur. Dansveislan fer fram á efri hæð Faktorý og munu Kanilsnældurnar, B.G. Barregaard og Jón Eðvald kanilsnúður þeyta skífum ásamt drengjunum, sem lofa taumlausri gleði og trylltum dansi. hallfridur@frettabladid.is Lífið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Fimmta Kanilkvöldið verður haldið á Faktorý í kvöld. Að þessu sinni er boðið upp á syngjandi plötusnúða. „Drengurinn er algjör látúnsbarki. Hann syngur jafn vel og R. Kelly, Justin Timberlake og Stevie Nicks samanlagt. Sem er eins gott, því við flytjum meðal annars lög eftir þau í nýjum búningi,“ segir Steindór Grétar Jónsson um söngrödd Alexanders Briem, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gauragangi. Saman mynda þeir tvíeykið Lím Drím Tím – syngjandi plötusnúða, og munu skemmta á Kanilkvöldi á Faktorý, sem hefst á miðnætti í kvöld. Sérstaða Lím Drím Tím er fólgin í því að spila eitt lag og syngja annað yfir. „Ég vil ekki nefna stærstu sprengjurnar okkar en við munum spila endurhljóðblöndu af laginu I Follow River með Lykke Ly og syngja yfir það Dreams með Fleetwood Mac, fólk ætti að þekkja það,“ segir Alexander og Steindór bætir við að sá eini sem vitað er til að hafi gert eitthvað svipað á Íslandi sé Erlend Øye úr hljómsveitinni Whitest Boy Alive, þegar hann var hér á landi fyrir nokkrum árum. Þetta verður fimmta Kanilkvöldið en vinahópi drengjanna fannst skorta alvöru danspartý og tók því málið í sínar hendur. Dansveislan fer fram á efri hæð Faktorý og munu Kanilsnældurnar, B.G. Barregaard og Jón Eðvald kanilsnúður þeyta skífum ásamt drengjunum, sem lofa taumlausri gleði og trylltum dansi. hallfridur@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning