Lífið

Krakkarnir elska Skálmöld

Eldur, Jófó og Stormur virtust skemmta sér konunglega.
Eldur, Jófó og Stormur virtust skemmta sér konunglega. Mynd/Daníel
Hljómsveitin Skálmöld kom tvisvar fram á Sódómu á þriðjudag ásamt færeysku hljómsveitinni Hamferð.

Fyrri tónleikarnir voru fyrir alla aldurshópa og þeir seinni fyrir þá eldri. Ljósmyndari Fréttablaðsins var á svæðinu á fyrri tónleikunum og myndaði einlæga gleði viðstaddra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.