Fótbolti

Fór heljarstökk er hann skoraði úr víti

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Hinn ungi Finni, Joonas Jokinen, er orðinn Youtube-stjarna þar sem að ótrúleg vítaspyrna hans fer á ljóshraða um heiminn þessa dagana.

Jokinen, sem spilar fyrir U-16 ára landslið Finnlands, gerði sér lítið fyrir og tók heljarstökk um leið og hann tók vítaspyrnu. Spyrnan var mjög örugg og heljarstökkið enn flottara.

Algjörlega einstakt víti sem má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×