Innlent

Express og Matthías fyrir dóm

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Matthías Páll Imsland verður dreginn fyrir dóm í dag.
Matthías Páll Imsland verður dreginn fyrir dóm í dag. mynd/ anton
Lögbannskrafa Iceland Express á að Matthías Imsland, fyrrverandi forstjóri félagsins, notfæri sér reynslu sína í starfi hjá félaginu til að stofna nýtt fyrirtæki í flugrekstri verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Matthías var ráðinn forstjóri Iceland Express 1. janúar 2007. Honum var svo sagt upp í september síðastliðnum. Frá þeim tíma hefur hann unnið að stofnun nýs flugfélags sem hefur hlotið heitið WOW Air.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×