Crispin Glover til Íslands 18. ágúst 2011 12:00 Crispin Glover er væntanlegur til landsins í næsta mánuði. „Ég var staddur á tónlistarhátíð á Englandi fyrir tveimur árum og þá var hann með þessa sýningu sína. Ég varð mjög spenntur fyrir því að fá hana til Íslands enda var þetta eitthvað það magnaðasta sem ég hef séð," segir Sigurður Magnús Finnsson. Hann stendur fyrir óvenjulegum viðburði í Bíó Paradís í næsta mánuði. Leikarinn Crispin Glover ætlar að vera viðstaddur sýningar á tveimur mynda sinna, sitja fyrir svörum og flytja loks leikverkið sitt Crispin Hellion Glover's Big Slide Show en það byggir á bókum sem hann hefur gefið út. Crispin Glover lék meðal annars pabba Marty McFly í fyrstu Back to the Future-myndinni. Þegar framleiðendur myndarinnar, en einn af þeim var Steven Spielberg, vildu fá hann til að leika í mynd númer tvö sagði Glover nei og endaði á því að fara í mál við þá eftir að myndir af honum voru notaðar í leyfisleysi í framhaldsmyndinni.Sigurður Magnús Finnsson.Glover hefur síðan þá haldið sig á jaðri kvikmyndaborgarinnar en birtist af og til í litlum hlutverkum í stórum myndum á borð við Alice in Wonderland og Charlie's Angels. Þá lék hann Andy Warhol í Doors-mynd Olivers Stone. „Hann notar þá peninga til að fjármagna sínar eigin myndir," segir Sigurður. Glover hefur jafnframt haft orð á sér fyrir að vera sérvitringur og Sigurður Magnús segir hann hafa lúmskt gaman af því orðspori og geri jafnvel út á það. Hann lofar einstakri skemmtun, þetta sé fjögurra tíma sýning sem enginn ætti að verða svikinn af. „Þegar hún hafði runnið sitt skeið á Englandi þá vildi ég bara meira." - fgg Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
„Ég var staddur á tónlistarhátíð á Englandi fyrir tveimur árum og þá var hann með þessa sýningu sína. Ég varð mjög spenntur fyrir því að fá hana til Íslands enda var þetta eitthvað það magnaðasta sem ég hef séð," segir Sigurður Magnús Finnsson. Hann stendur fyrir óvenjulegum viðburði í Bíó Paradís í næsta mánuði. Leikarinn Crispin Glover ætlar að vera viðstaddur sýningar á tveimur mynda sinna, sitja fyrir svörum og flytja loks leikverkið sitt Crispin Hellion Glover's Big Slide Show en það byggir á bókum sem hann hefur gefið út. Crispin Glover lék meðal annars pabba Marty McFly í fyrstu Back to the Future-myndinni. Þegar framleiðendur myndarinnar, en einn af þeim var Steven Spielberg, vildu fá hann til að leika í mynd númer tvö sagði Glover nei og endaði á því að fara í mál við þá eftir að myndir af honum voru notaðar í leyfisleysi í framhaldsmyndinni.Sigurður Magnús Finnsson.Glover hefur síðan þá haldið sig á jaðri kvikmyndaborgarinnar en birtist af og til í litlum hlutverkum í stórum myndum á borð við Alice in Wonderland og Charlie's Angels. Þá lék hann Andy Warhol í Doors-mynd Olivers Stone. „Hann notar þá peninga til að fjármagna sínar eigin myndir," segir Sigurður. Glover hefur jafnframt haft orð á sér fyrir að vera sérvitringur og Sigurður Magnús segir hann hafa lúmskt gaman af því orðspori og geri jafnvel út á það. Hann lofar einstakri skemmtun, þetta sé fjögurra tíma sýning sem enginn ætti að verða svikinn af. „Þegar hún hafði runnið sitt skeið á Englandi þá vildi ég bara meira." - fgg
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira