Söfnuðu 15 milljónum fyrir krabbameinssjúk börn Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. desember 2011 13:10 Óskar Örn Guðbrandsson, framkvæmdastjóri SKB ásamt hlaupahópnum við lokauppgjör söfnunarinnar. Hjónin Signý Gunnarsdóttir og Sveinn Benedikt Rögnvaldsson söfnuðu alls rúmum 15 milljónum í átakinu Hetjur fyrir hetjur - Meðan fæturnir bera mig. Söfnuninni lauk endanlega nú í desember, en til að vekja athygli á málefninu hlupu hjónin hringinn í kringum landið. Signý og Sveinn eru foreldrar Gunnars Hrafns, 5 ára, sem greindist með bráðahvítblæði í janúar 2010, og Regínu Sjafnar, sem er 8 ára. Hugmynd Signýjar og Sveins var að þakka fyrir þann góða stuðning sem þau fengu meðan á erfiðri meðferð sonar þeirra stóð og vildu þau jafnframt gefa til baka með þeim hætti að aðrir gætu áfram notið þessa góða stuðnings. Signý og Sveinn, eða mamman og kletturinn, eins og Signý kallaði þau í skrifum sínum fyrir hlaupið, fengu systur klettsins og eiginmann hennar, þau Ölmu Maríu Rögnvaldsdóttur „mágkonuna" og Guðmund Guðnason „maraþonmanninn", í lið með sér. Mikill mannfjöldi safnaðist saman þegar hópurinn hélt af stað frá Barnaspítala Hringsins þann 2. júní í sumar og hljóp með fjórmenningunum fyrsta spölinn. Strax á fyrsta hlaupadegi var ljóst að söfnunarátakið var orðið einstakt og hafði þá þegar safnast rúmlega ein milljón króna. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira
Hjónin Signý Gunnarsdóttir og Sveinn Benedikt Rögnvaldsson söfnuðu alls rúmum 15 milljónum í átakinu Hetjur fyrir hetjur - Meðan fæturnir bera mig. Söfnuninni lauk endanlega nú í desember, en til að vekja athygli á málefninu hlupu hjónin hringinn í kringum landið. Signý og Sveinn eru foreldrar Gunnars Hrafns, 5 ára, sem greindist með bráðahvítblæði í janúar 2010, og Regínu Sjafnar, sem er 8 ára. Hugmynd Signýjar og Sveins var að þakka fyrir þann góða stuðning sem þau fengu meðan á erfiðri meðferð sonar þeirra stóð og vildu þau jafnframt gefa til baka með þeim hætti að aðrir gætu áfram notið þessa góða stuðnings. Signý og Sveinn, eða mamman og kletturinn, eins og Signý kallaði þau í skrifum sínum fyrir hlaupið, fengu systur klettsins og eiginmann hennar, þau Ölmu Maríu Rögnvaldsdóttur „mágkonuna" og Guðmund Guðnason „maraþonmanninn", í lið með sér. Mikill mannfjöldi safnaðist saman þegar hópurinn hélt af stað frá Barnaspítala Hringsins þann 2. júní í sumar og hljóp með fjórmenningunum fyrsta spölinn. Strax á fyrsta hlaupadegi var ljóst að söfnunarátakið var orðið einstakt og hafði þá þegar safnast rúmlega ein milljón króna.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira