Innlent

Gríðarlegar skemmdir á húsinu

Gríðarlegar skemmdir urðu á húsnæðinu við Fagrahjalla í Kópavogi sem kviknaði í í gærkvöld, eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði. Fram hefur komið brenndist kona alvarlega í eldinum og liggur hún nú á Landspítalanum. Konan var ein í húsinu þegar eldurinn kom upp. Hann logaði í stofu á eftir hæð og eru eldsupptök rakin til arins sem er þar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×