Innlent

Ólafur Þórðarson jarðsunginn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fjölmenni var við útförina.
Fjölmenni var við útförina. mynd/ egill.
Útför Ólafs Tryggva Þórðarsonar tónlistarmanns var gerð frá Hallgrímskirkju í dag og hófst athöfnin klukkan eitt. Ólafur var einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar um árabil, þekktastur fyrir það að vera einn af þremennningunum úr Ríó tríó. Hann lést á endurhæfingardeild Landspítalans á Grensás þann 4. desember síðastliðinn en hann hafði verið rúmliggjandi eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í nóvember í fyrra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×